Fréttablaðið - 19.07.2011, Side 30

Fréttablaðið - 19.07.2011, Side 30
19. júlí 2011 ÞRIÐJUDAGUR22 folk@frettabladid.is Emmy-tilnefningarnar árið 2011 voru gerðar opinberar fyrir skömmu og var fátt sem kom á óvart í þeim efnum. Sjónvarpsþættirnir Boardwalk Empire, Dexter, Friday Night Lights, Game of Thrones, Good Wife og Mad Men keppa um verð- launin sem besti sjónvarpsþátt- urinn á meðan Big Bang Theory, Glee, Modern Family, The Office, Parks and Recreation og 30 Rock voru tilnefndir sem bestu gaman- þættirnir. Á meðal þeirra leikara sem til- nefndir voru sem bestu drama- tísku leikararnir voru Steve Bus- cemi, Michael C. Hall, John Hamm og Hugh Laurie en íslenskir sjón- varpsáhorfendur ættu að þekkja þá flesta. Bestu dramatísku leik- konurnar voru meðal annars Mar- iska Hargitay, Julianna Margulies og Elisabeth Moss. Í hópi bestu gamanleikaranna voru Alec Baldwin, Steve Carell, Johnny Galecki og Jim Parsons, en þeir tveir síðastnefndu leika í The Big Bang Theory. Meðal bestu gamanleikkvenna voru Edie Falco, Tina Fey og Laura Linney. Fátt kom á óvart í Emmy-tilnefningum SIGURSTRANGLEG Edie Falco hefur tvisvar áður hlotið Emmy-verðlaunin. EFNILEG Elisabeth Moss sló í gegn í sjónvarpsþáttunum Mad Men. TILNEFNDUR Jon Hamm, sem fer með aðalhlutverkið í þáttunum Mad Men, er tilnefndur til Emmy-verðlaunanna í ár. NORDICPHOTOS/GETTY Katrín hertogaynja þykir orðin afskaplega grannvaxin og velta slúðurblöðin því nú fyrir sér hvort stúlkan þjáist af átröskun. Prins- essan heimsótti Bandaríkin nýver- ið ásamt eiginmanni sínum, Vil- hjálmi prins, og var parið myndað hvert sem það fór. „Hún vildi grennast aðeins í byrjun sumars og hefur aðeins borðað þunnar súpur og bláber síðan í júní. Hún sem eitt sinn var svo heilbrigð á að líta virðist núna vera vannærð,“ hafði tímaritið Star eftir innanbúðarmanni. Annars er það helst að frétta af hjónakornunum að fólk er nú farið að bíða eftir erfingja að krúnunni. Filippus prins, afi Vilhjálms, á að hafa látið þau orð falla að besta gjöfin í tilefni níræðisafmæli hans væri ef hann eignaðist barna- barnabarn áður en árið er úti. Kata þykir of grönn OF GRÖNN Mikið er um það skrafað að Katrín sé orðin of grönn og vilja sumir meina að hún þjáist af lystarstoli. NORDICPHOTOS/GETTY Sólin skein skært á íbúa höfuðborgar- svæðisins um helgina. Stuðmaðurinn og miðborgarstjórinn Jakob Frímann Magnússon hefði ekki getað pantað betra veður í hina árlegu garðveislu Félags tónskálda og textahöfunda. Veislan var haldin á heimili Jakobs í Þing- holtunum en færðist síðan yfir í Hljómskála- garðinn þar sem Jónas Sigurðsson og Ritvél- ar framtíðarinnar héldu uppi stuðinu. Mæðgurnar og söngkonurnar Ragnhildur Gísladóttir og Bryndís Jakobsdóttir voru sumarlegar. Gestgjafinn Jakob Frímann naut sín sömuleiðis vel með sólgleraugun á nefinu. - áp FJÖLMENNI Í GARÐVEISLU MÆÐGUR Mæðgurnar Ragnhildur Gísladóttir og Bryndís Jakobsdóttir ásamt Mads Mauritz, kærasta Bryndísar. HLUSTAÐ Í HLJÓMSKÁLAGARÐINUM Poppararnir Andri úr Leaves, Kjartan úr Ampop, Pétur Ben og Elís úr Jeff Who skemmtu sér vel á tónleikunum í Hljómskálagarðinum. TÓNLISTARFÓLK Samúel Jón Samúelsson, Kristín Bergsdóttir og Jón Ólafs- son brostu breitt í sólinni. KOKTEILL ÚR KÚLU Gestgjafinn Jakob Frímann Magnússon naut sín vel. MYND/ÁSAOTT Kim Kardashian ætlar að bjóða 1.000 gestum hið minnsta í brúð- kaup sitt og Kris Humphries. Parið hefur ákveðið að festa ráð sitt hinn 20. ágúst og ætlar Kim að gera sem allra mest úr brúð- kaupinu. „Það er ekki enn komin staðsetning fyrir brúðkaupið, en Kim hefur þegar boðið að minnsta kosti 1.000 gestum og listinn er að stækka. Upprunalega hugmynd- in var að hafa brúðkaup á báðum ströndum Bandaríkjanna, en núna vill hún halda eitt risastórt brúð- kaup,“ sagði innanbúðarmaður við tímaritið National Enquirer. Hin þrítuga Kim vonast einnig til að geta fetað í fótspor Vilhjálms Bretaprins og Katrínar hertoga- ynju, en hún vill að öll heims- byggðin fylgist með brúðkaupinu. Kim Kardashian giftist í ágúst TILVONANDI HJÓN Kim Kardashian mun giftast körfuboltamanninum Kris Hump- hries 20. ágúst. 29 NÆSTA PLATA hljómsveitarinnar Red Hot Chili Peppers, I´m With You, kemur út 29. ágúst. Fyrsta smáskífulag plötunnar er komið í spilun og heitir það The Adventures of Rain Dance Maggie. Þar heyrist í fyrsta sinn í nýjum gítarleikara sveitarinnar, Josh Klinghoffer. – Lifið heil Fyrir þig í Lyfju www.lyfja.is ÍS L E N S K A /S IA .I S /L Y F 5 53 92 0 6/ 11 Ertu með frjókornaofnæmi? Virkar innan 15 mínútna. Livostin® (levokabastin); nefú›i 50 míkróg/skammt og augndropar 0,5 mg/ml. Livostin er fáanlegt án lyfse›ils og er nota› gegn ofnæmisbólgum í nefi og augum. Verkun lyfsins hefst innan 15 mínútna og stendur í margar klukkustundir. Skammtastær›ir eru flær sömu fyrir börn og fullor›na: Nefú›i: 2 ú›askammtar í hvora nös 2 sinnum á dag. Hver ú›askammtur inniheldur um 50 míkróg af levokabastini. Halda skal me›fer› áfram eins lengi og flörf krefur flar til einkennin eru horfin. Augndropar: 1 dropi í hvort auga 2 sinnum á dag. Ef fless gerist flörf má gefa skammtinn allt a› 4 sinnum á dag. Hver dropi inniheldur u.fl.b. 15 míkróg af levokabastini. Halda skal me›fer› áfram eins lengi og flörf krefur flar til einkennin eru horfin. Varú›: Ekki má nota Livostin ef flekkt er ofnæmi fyrir levokabastini e›a einhverju hjálparefnanna. Ekki er rá›legt nota mjúkar augnlinsur me› Livostin augndropum. Gæta skal varú›ar hjá sjúklingum me› skerta n‡rnastarfsemi. Aukaverkanir: Tímabundin erting í nefi strax eftir gjöf lyfsins er algeng (um 5% sjúklinga). Tímabundin erting í augum, strax eftir gjöf lyfsins er algeng (um 16% sjúklinga). Ofnæmi hefur í einstaka tilvikum komi› fram. Me›ganga og brjóstagjöf: Lyfi› veldur fósturskemmdum í d‡ratilraunum og ætti flví ekki a› nota á me›göngutíma. Lyfi› skilst út í mó›urmjólk, en áhrif á barni› eru ólíkleg vi› venjulega skömmtun. Lesi› allan fylgise›ilinn vandlega á›ur en byrja› er a› nota lyfi›. Handhafi marka›sleyfis: McN

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.