Fréttablaðið - 09.08.2011, Blaðsíða 1

Fréttablaðið - 09.08.2011, Blaðsíða 1
veðrið í dag MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI Sími: 512 5000 MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI* *Samkvæmt prentmiðlakönnun Capacent Gallup apríl - júní 2011 Þriðjudagur skoðun 10 2 SÉRBLÖÐ í Fréttablaðinu Allt Skólar og námskeið 9. ágúst 2011 183. tölublað 11. árgangur Sölufulltrúar: Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Brynja Dan Gunnarsdóttir brynjadan@365.is 512-5465 Snorri Snorrason snorris@365.is 512 Styrkir ónæmiskerfið Grænmeti af krossblómaætt, svo sem spergilkál, blómkál, hvítkál og rófur, inniheldur mörg efnasam- bönd sem styrkja ónæmiskerfi líkamans. Efnasambandið sul- foraphane er talið vinna gegn krabbameinsvaldandi efnum og stuðla að bættri almennri heilsu. Á tta strákar úr Álfhóls-skóla æfa saman hand-bolta og fótbolta hjá HK í Kópavogi. Fyrir þremur árum fóru þeir að spila golf og settu saman lítið golfmót í framhaldinu.„Þetta varð bara til upp úr þurru,“ segir Kristleifur Þórðar-son, einn golfspilaranna en þeir eru allir 13 ára. „Við erum frekar góðir,“ bætir hann við hlæjandi þegar blaðamaður spyr hvernig gangi og útskýrir að þeir séu með 30 og undir í forgjöf. „Það þykir bara gott. Mitt lið er að vinna mótið, félagarnir spila svo vel,“ segir hann hress, enda lék veðrið við þá félaga á mótinu sem haldið var í gær. Strákarnir státa af íþróttaafrekum víðar en á golfvellinum en fyrr í sumar unnu Kristleifur og félagar hans í handboltanum gullverð-laun á Partille-mótinu í Svíþjóð í drengjaflokki 13 ára og yngri.„Það var rosalegt. Það gekk allt upp hjá okkur og allir spiluðu eins vel og þeir gátu. Við vorum búnir að æfa aðeins en ekki mikið. Kannski er bara best að þekkja andstæðinginn ekkert rosalega vel,“ segir hann og hlær en strákarnir mættu yfirvegaðir í úrslitaleikinn gegn IFK Kristi-anstad frá Svíþjóð. Leikurinn fór 19-9 HK í vil.Spurður hvaða íþrótt honum líki best segir Kristleifur erfitt að gera upp á milli. „Ætli það sé ekki handboltinn, golfið er bara auka.“ heida@frettabladid.is Átta strákar úr HK spila á eigin golfmóti og unnu gull í handbolta á Partille-mótinu í sumar.Erum frekar góðir KRÓKA- BUXURNAR í S,M,L,XL,2X á kr. 4.880,- Laugavegi 178 - Sími: 551 3366 Opið mán.-fös. 10-18.Lokað á laugardögum í sumar.Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf.www.misty.is Vertu vinur L O K S I N S K O M N A R A F T U R Kynningarblað Símenntun, námskeið, framhaldsnám, snyrting, háskólar, menntaskólar SKÓLAR ÞRIÐJUDAGUR 9. ÁGÚST 2011 & NÁMSKEIÐ Menntaskólinn Hraðbraut hefur nú sitt níunda starfsár í hvetjandi námsumhverfi. Þar eru þarfir nemenda alltaf í fyrsta sæti. F jög urra ára framhalds-skóli er tímaskekkja, tíma-eyðsla og gríðarleg sólundun á almannafé,“ segir Ólafur Hauk-ur Johnson skólastjóri Menntaskól-ans Hraðbrautar, þar sem nemendur ljúka stúdentsprófi á tveimur árum í stað fjögurra. „Í menntakerfinu ríkir agaleysi á meðan námstími íslenskra fram- haldsskólanema er að meðaltali fimm og hálft ár. Það er miklu hag- kvæmara fyrir þjóðina að fram- haldsskólanemendur ljúki stúd- entsprófi á skemmri tíma og lykil- atriði fyrir þjóðarbúið að fá fólkið sem fyrst út í atvinnulífið sem vel menntaða og tekjuháa skattgreið- endur. Á þeim tveimur árum sem einstaklingar úr Hraðbraut eru lengur á vinnumarkaði aukast ævitekjur þeirra til mikilla muna. Skattgreiðsla á starfsævinni vex um mun hærri upphæð en sem nemur þátttöku ríkisins í mennt- un þeirra í framhaldsskóla,“ segir Ólafur. H d tíma. Nemendur segja að það sé einfaldara að læra þrjár náms- greinar í skamman tíma, í stað sjö til átta á lengri tíma,“ segir Ólafur um nemendur Hraðbrautar sem eiga það sameiginlegt að vera vinnusamir og einbeittir í að ljúka stúdentsprófi á tveimur árum. „Meginverkefni Hraðbrautar er að búa nemendur undir háskóla- nám. Hér bjóðast því ekki dæmi- gerðar vinnumarkaðsbrautir, held- ur eingöngu bóknámsbrautir sem búa fólk sem allra best undir há- skólanám,“ segir Ólafur sem frá stofnun Hraðbrautar hefur útskrif- að á fimmta hundrað stúdenta sem flestir hafa farið beint í háskóla- nám, frá 17 til 18 ára að aldri. „Átján ára aldurinn er góður aldur til að hefja háskólanám og tíðkast í flestum löndum nema á Íslandi. Það er engin ástæða til að ætla íslenskum ungmennum að vera eftirbátar jafnaldra sinna ann- ars staðar í heiminum, enda víst að aðrar þjóðir setja ekki vangetandi einstaklinga í háskólanám,“ segir Ólafur sem gerir reglulega kann- anir á árangri útskrifaðra nem- enda sinna í háskólanámi og er árangurinn góður. „Við kennum á mánudögum, miðvikudögum og föstudögum. Á þriðjudögum og fimmt dö Tveggja ára forskot út í lífið FRAMÚRSKARANDI MENNTASKÓLI „Hraðbraut býr yfir öllum þeim eiginleikum sem þarf til að gera skóla framúrskarandi. Eftir tveggja ára mennta- skólanám fór ég beint í verkfræði- nám við DUGLEGIR OG SAM VISKUSAMIR „Menntaskólinn Hraðbraut er lítill og persónulegur skóli þar sem allir eru mjög nánir. Nemendur eiga að taka ábyrgð á eigin námi, en kenn- urum er alls ekki sama um þá. Dyr þeirra eru alltaf opnar og engin vandamál eru of stór eða of lítil til að leysa. Áhersla er líka lögð á að nemendur hjálpist að og vinni saman. Andinn er léttur og skemmtilegur, en miklar kröfur eru gerðar til nemenda. Þeir verða því að vera duglegir og samviskusamir.“ Stefán Björnsson, 19 ára nemandi á 2. ári í læknisfræði við Háskóla Íslands. Grétar Rafn tjáir sig Útskýrir af hverju hann spilar ekki meira með landsliðinu á árinu. sport 22 Nýjar bækur AFMÆLISTILBOÐ SÍÐUM Lactoghurt daily þ j g innar og komið á jafnvægi. Ráðlagður dagskammtur er 1 hylki á dag. Lactoghurt fæst í apótekum. S 1 1 3 0 1 3 Einstök blanda mjólkursýrugerla www.ms.is Nú í nýjum umbúðum með skrúftapp a Ferlegur búningur Valsarinn Breki Logason sendur á KR-æfingu í steggjun sinni. fólk 26 Íslenskur hjólastóll Unnið er að þróun, hönnun og framleiðslu fyrsta íslenska hjólastólsins. allt 2 VÍÐA BJART Í dag verður yfirleitt hæg N-læg eða breytileg átt en dálítið hvassara NV- og A-til. Hiti 7-13 stig NA-til en 12-18 stig V-til. VEÐUR 4 11 13 14 10 10 VIÐSKIPTI Hópur frumkvöðla hefur endur- vakið aldagamla framleiðsluaðferð í nýstofnuðu saltvinnslufyrirtæki á Reykja- nesi í Ísafjarðardjúpi. „Við notum jarð- varma. Aðferðin er sú umhverfisvænsta sem völ er á því aðrir nota gas eða brenna eldiviði,“ segir Garðar Stefánsson, sem er einn eigenda fyrirtækisins Saltverk Reykjaness. Hugmyndin kviknaði út frá skrifum Lýðs Björnssonar um saltverksmiðju á Reykja- nesi í Ísafjarðardjúpi á 18. öld, en þar var jarðvarmi nýttur við saltgerð í fyrsta sinn. „Við ákváðum að endurvekja saltvinnslu á þessum stað og nýta sömu aðferð við gerð kristalsjávarsaltsins,“ útskýrir Garðar, sem er þess fullviss að fyrirtækið sé það eina í heiminum sem beiti þessari aðferð. Fyrirtækið mun á næstunni setja fyrstu vörurnar á markað en forsvarsmenn þess telja sig geta framleitt allt að 20 tonn af salti á ári. Að þeirra mati ætti það að anna eftirspurn á íslenskum markaði. - hþt / sjá síðu 14 Saltvinnslufyrirtæki á Reykjanesi í Ísafjarðardjúpi endurvekur aldagamlar aðferðir: Jarðvarmi nýttur við saltgerð GARÐAR STEFÁNSSON EFNAHAGSMÁL Meðal þeirra leiða sem eru til skoðunar til að auka tekjuöflun ríkisins er að koma á einu virðisaukaskattþrepi. Þing- mannanefnd á vegum stjórnar- flokkanna hefur skoðað hvaða leiðir séu færar í aukinni tekju- öflun. Hún hefur meðal ann- ars tekið vaskinn til skoðunar. Nefndin hefur fundað undan- farna daga og seinnipartinn í gær var haldinn fundur með for- mönnum stjórnarflokkanna. Að því loknu var haldinn sameigin- legur þingflokksfundur stjórnar- flokkanna. Fjögurra manna sendinefnd frá AGS var hér á ferð í mars og fundaði með hagsmunaaðilum, verkalýðshreyfingunni og fleir- um sem málið varðar. Eftir þá yfirlegu var í umræðunni að samræma virðisaukaskattspró- sentuna í 20 prósent, en í dag eru vörur með misháan virðis- auka; allt frá 7 prósentum í 25,5. Samkvæmt heimildum Frétta- blaðsins er það ekki talið nægj- anlegt nú að samræma skatt- inn í 20 prósentum. Í dag sé því rætt um 21 til 22 prósenta skatt. Hvort breytingin er hugs- uð, verði af henni, öll í einu eða í þrepum er óljóst á þessu stigi málsins. Til dæmis er ólíklegt að matarskattur verði hækkaður í einu vetfangi. Ýmsir stjórnarþingmenn eru hræddir við að fara þessa leið, enda muni hún koma beint við pyngju landsmanna. Óttast er að lækkun efra þrepsins muni trauðla skila sér til almennings, en hækkun lægra þrepsins verði hins vegar velt út í verðlagið. Það sjónarmið að ríkið þurfi auknar öruggar tekjur, óháðar aflatölum eða annarri óvissu, er hins vegar sterkt í umræðun- um. Því er til skoðunar að hækka vaskinn, sem er neysluskattur, því þar sé á vísan að róa í því að bæta efnahag ríkissjóðs. Þingmannanefndin mun hafa nokkuð vítt umboð til að gera tillögur um málið, samkvæmt heimildum Fréttablaðsins, en í henni sitja Oddný G. Harðar- dóttir, Helgi Hjörvar, Sigmund- ur Ernir Rúnarsson, Björn Valur Gíslason, Árni Þór Sigurðsson og Álfheiður Ingadóttir. Fjármála- ráðherra leggur fram endanlega tillögu um skattprósentur, en engin ákvörðun hefur verið tekin um málið. - kóp Hækkun vasksins í skoðun Stjórnarflokkarnir skoða nú hugmyndir um að setja virðisaukaskattinn í eitt þrep. AGS mælir með þeirri leið. Rætt er um 21 til 22 prósenta vask, en lægra þrepið er nú sjö prósent. Fundað var um málið í gær. Hugmyndir eru um að samræma virð- isaukaskattinn í 21 til 22 prósentum. Í dag er misjafnt hvað vörur og þjónusta bera háan virðisaukaskatt: 7% Öll matvæli, bækur, tímarit, hljóm- diskar, rafmagn, heitt vatn, veitinga- og hótelþjónusta og afnotagjöld. 25,5% Fatnaður, ökutæki, rafmagns- tæki o.fl. Tvö skattþrep FÓLK „Þetta er auðvitað árangur sem er með ólíkindum. Sér- staklega í ljósi þess að þetta er frumsamin tónlist,“ segir tónlistarmað- urinn Bubbi Morthens. Sólóplötur Bubba hafa selst í meira en 320 þúsund eintökum frá 17. júní árið 1980 þegar Ísbjarnarblús kom út. Árangur- inn er sérstaklega skemmtileg- ur í ljósi þess að Íslendingar eru í dag rétt tæplega 320 þúsund talsins. Platan Dögun, sem kom út árið 1987, hefur selst í flest- um eintökum eða 26 þúsund. Tónlistarsérfræðingurinn Arnar Eggert Thoroddsen efast um að Íslendingar muni eignast annan eins poppara. „Bubbi er Ísland. Eins og lýsi og lopapeysa,“ segir hann. - afb/ sjá síðu 26 Bubbi hefur selt 320 þúsund: Ein plata á hvern Íslending BUBBI MORTHENS ÓEIRÐIR BREIÐAST ÚT Bílar og hús brunnu og brotist var inn í verslanir víðs vegar um London í gær, á þriðja degi óeirða. Fjöldi fólks er heimilislaus og margir hafa þurft að yfirgefa heimili sín. Óeirðalögreglan var meðal annars kölluð til í Hackney í norðausturhluta borgarinnar. Sjá síðu 2 NORDICPHOTOS/AFP

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.