Fréttablaðið - 11.08.2011, Side 40

Fréttablaðið - 11.08.2011, Side 40
11. ágúst 2011 FIMMTUDAGUR8 Hlutverk Orkustofnunar er að vera stjórn- völdum til ráðuneytis um orku og auðlindamál, standa fyrir rannsóknum á orkubúskap og orkulindum þjóðar- innar, safna og miðla gögnum um orkumál, vinna áætlanir til lengri tíma og stuðla að samvinnu á sviði orkumála og rannsókna innan lands og utan. Á Orkustofnun starfa sérfræðingar með umfangsmikla reynslu og byggir stofnunin á víðtækri færni og menntun þeirra. Orkugarður Grensásvegi 9 108 Reykjavík www.os.is Mat á umhverfisáhrifum Ákvörðun Skipulagsstofnunar um matsskyldu framkvæmdar Skipulagsstofnun hefur tekið ákvörðun um að eftirtalin framkvæmd skuli ekki háð mati á umhverfisáhrifum samkvæmt lögum um mat á umhverfisáhrifum nr. 106/2000 m.s.br. Undirgöng undir Reykjanesbraut á móts við Straumsvík, Hafnarfjarðarbæ Ákvörðunin liggur frammi hjá Skipulagsstofnun, Lauga- vegi 166, 150 Reykjavík. Hana er einnig að finna á heimasíðu Skipulagsstofnunar: www.skipulagsstofnun.is. Ákvörðun Skipulagsstofnunar má kæra til umhverfisráð- herra og er kærufrestur til 12. september 2011. Skipulagsstofnun SÍMI 512 4900 – BOLHOLTI 4 – LANDMARK.IS MAGNÚS EINARSSON Löggiltur fasteignasali Sími: 512 4900 MAGNÚS EINARSSON - Löggiltur fasteignasali RISTBERG SNJÓLFSSON sölufulltrúi ristberg@landmark.is Hafðu samband K mi: 892 1931 – kSí • Einbýli Garðabæ verð allt að 100 millj • Hæð í vesturbæ verð allt að 50 millj • 3-5 herbergja íbúðir í Kópavogi • Er með mikið af kaupendum á skrá hjá mér sem eru að leita að eignum víðsvegar um landið. • Hringið og fáið frítt sölumat á eignina ykkar • 20% afsláttur af sölulaunum í ágúst VANTAR VEGNA EFTIRSPURNAR Viðgerðarmaður Verslunartækni óskar eftir að ráða starfsmann í viðgerðir með reynslu af kæliviðgerðum í þjónustudeild. Vinsamlegast sendið upplýsingar á sht@verslun.is Verslunartækni, Draghálsi 4, 110 Reykjavík Sími: 535 1300, verslun@verslun.is Íbúðahótel í 101 Reykjavík óskar eftir vönum þernum til starfa við þrif. Reynsla nauðsynleg. Umsóknir sendist á netfang: aparthotel101@yahoo.com KAFFI MILANO FAXAFENI 11 Óskum eftir að ráða fólk í kvöld-og helgarvinnu. Uppl. á netfang milano@ internet.is Tækifæri - Áskorun Viltu nýta tíma þinn betur. Höfum tækifæri fyrir þig. Ábati sem skilar árangri. Þjálfun - samvinna. Upplýsingar í síma 821 4445 milli kl 10 og 12 Virka daga. Vélstjóra, vélavörð og stýrimann óskast á bát, gerðan út frá Þorlákshöfn, vélarstærð, 465 kw. Uppl. í S: 694 8908 Guðjón Óska eftir gröfumanni til starfa sem fyrst fram á haust. Uppl. s. 863 8099 Hús bakarans Óskar eftir að ráða röskan og traustan starfskraft virka daga. Uppl. veitir Álfheiður í s. 895 9420. Leiður á að vera undirmaður? Vertu þinn eigin herra. s. 7732100. Grillhúsið Express í Kringlunni óskar er starfsmanni í afgreiðslustarf. Snyrtimennska og vinaleg framkoma skilyrði. Umsóknir sendist á kringlan@ grillhusid.is eða leggist fram á stðanum. Nánari upplýsingar hjá Ómari í síma 5344301 Óskum eftir fólki í vaktavinnu. Föst laun og bónusar. 20 ára og eldri og íslenskumælandi. Uppl. gefur Viggó í 553-6688 og viggo@tmi.is 2. stýrimann vantar á línuskip frá Grindavík Upplýsingar í síma 895-8906 / 420-4400 Ferðaþjónusta Vaxon leitar að rekstraraðila á veitingastað. Staður í fullum rekstri með fastan kúnnahóp. Spennandi tækifæri og góðir tekjumöguleikar. Upplýsingar í síma 862-2221. Vantar vanan vélamann á gröfu. Verður að vera með réttindi í lagi, aldur 25 ára og eldri. Uppl. s. 690 2742 Atvinna óskast Atvinna óskast, er vanur iðnaði, lagerstörfum, beitningu og ofl. Uppl S. 895 8601 E-mail. birgirf@internet.is 45 ára fjölhæfur iðnaðarmaður óskar eftir framtíðar/tímabundnu starfi á sjó eða í landi. Uppl. Kristinn 697 8694 eða kiddi66@gmail.com Tapað - Fundið iPhone 4 týndist í Þórsmörk iPhone 4, týndist laugardagskvöldið 06. júlí við varðeldin í Básum / Þórsmörk. Finnandi er vinsamlega beðin að hringja í s. 894 3331 eða 892 0380. Góð fundarlaun í boði. Tilkynningar Border terrier hvarf frá Svarfhóli í Eyja- Milklaholtshrepp sl. sunnudag. Allar ábendingar um ferðir hundsins eru vel þegnar. Þórhildur s. 892-5757 Einkamál Spjalldömur 908 2000 Opið allan sólarhringin. Atvinna Atvinna Fasteignir Tilkynningar Laugavegi 174 - 105 Reykjavík

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.