Fréttablaðið - 11.08.2011, Qupperneq 42
11. ágúst 2011 FIMMTUDAGUR26
Ástkær dóttir okkar, systir og
barnabarn,
Eva Lynn Fogg
sem lést af slysförum 3. ágúst sl. verður jarðsungin frá
Bústaðakirkju föstudaginn 12. ágúst kl. 13.00.
Guðrún Olga Gústafsdóttir
Keith Fogg
Aron Már Ólafsson
Gústaf Þór Ágústsson
Dennis Fogg Jean Fogg
Maðurinn minn, bróðir okkar, mágur,
stjúpfaðir, tengdafaðir og afi,
Þórarinn Guðmundur
Þorsteinsson
sjómaður, Bollagötu 5, 105 Reykjavík,
áður til heimilis á Reykhólum,
sem lést 4. ágúst á deild 11-E Landspítalanum við
Hringbraut, verður jarðsunginn frá Fríkirkjunni í
Reykjavík föstudaginn 12. ágúst kl. 13.00.
Þórunn Játvarðardóttir
Steinunn Erla Þorsteinsdóttir
Sigvaldi Þorsteinsson Kristín Mogensen
Gústaf Jökull Ólafsson Herdís Erna Matthíasdóttir
Margrét Berglind Ólafsdóttir
Gyða Lóa Ólafsdóttir Jan Ruby Olsen
Hlynur Gunnarsson Viktoría Rán Ólafsdóttir
og barnabörn.
Okkar ástkæri eiginmaður,
faðir, sonur, tengdafaðir og afi,
Reynir Axelsson
skipstjóri,
sem andaðist miðvikudaginn 3. ágúst á
Landspítalanum við Hringbraut deild ll-E, verður jarð-
settur frá Ingjaldshólskirkju Hellissandi laugardaginn
13. ágúst kl. 13.00.
Fyrir hönd aðstandenda,
Guðbjörg Jónsdóttir
Stígur Reynisson Þuríður Hall Sölvadóttir
Sigurlaug Anna Reynisdóttir Ægir Skjóldal Sigurðsson
Davíð Arnar Reynisson Ásdís Ósk Guðbjörnsdóttir
Sævar Þór Reynisson
Jóhanna Davíðsdóttir
og barnabörn.
Ástkær eiginmaður minn, faðir,
tengdafaðir, afi og langafi,
Garðar Gíslason
fv. slökkviliðsmaður,
er látinn.
Jarðarförin hefur farið fram í kyrrþey.
Eiginkona, börn og aðrir aðstandendur.
Systir okkar, mágkona og frænka,
Halldóra Sigurðardóttir
lögfræðingur,
Flyðrugranda 8, Reykjavík,
verður jarðsungin frá Neskirkju, föstudaginn 12. ágúst
kl. 13.00.
Hulda Pétursdóttir
Þórdís Sigurðardóttir Eyþór Guðmundsson
Ólafur Jens Sigurðsson Margrét Valdemarsdóttir
Ingibjörg S. Kolbeins Kristjón P. Kolbeins
Kolbrún Guðnadóttir
og systkinabörnin.
Elskuleg móðir mín, amma og systir,
Þórunn H. Felixdóttir
kennari og námsráðgjafi,
lést á Landspítalanum 6. ágúst síðastliðinn. Jarðarförin
fer fram frá Dómkirkjunni föstudaginn 12. ágúst
klukkan 15.
Felix Valsson
Þórunn Helga Felixdóttir
Áslaug Felixdóttir
Bergur Felixson og Ingibjörg Guðmundsdóttir
Innilegar þakkir til allra þeirra sem
sýndu okkur samúð og vinarhug við
andlát og útför móður okkar,
Ástríðar Karlsdóttur
Klapparstíg 14, 101 Reykjavík.
Sérstakar þakkir færum við starfsfólki á lungnadeild
og gjörgæslu Landspítalans í Fossvogi fyrir einstaka
umönnun og umhyggju.
F.h. aðstandenda,
Dóra Sif Tynes
Hrefna Tynes
Elskulegur eiginmaður minn, faðir
okkar, tengdafaðir og afi,
Magnús Karl Pétursson
læknir, Einilundi 1, Garðabæ,
lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi að morgni
þriðjudagsins 9. ágúst.
Útförin fer fram frá Dómkirkjunni í Reykjavík þriðju-
daginn 16. ágúst klukkan 15.00.
Þeim sem vildu minnast hans er bent á Hjartavernd.
Ingibjörg Pétursdóttir
Ólafur Tryggvi Magnússon Björg Vilhjálmsdóttir
Magnús Karl Magnússon Ellý Katrín Guðmundsdóttir
Atli Freyr Magnússon Steinunn Gestsdóttir
Ásdís Magnúsdóttir
barnabörn og barnabarnabörn.
Ástkær eiginkona mín, móðir okkar,
tengdamóðir, amma og systir,
Helga Sæunn
Sigurðardóttir
sem lést að heimili sínu Helgamagrastræti 53,
Akureyri, fimmtudaginn 4. ágúst verður jarðsungin frá
Glerárkirkju mánudaginn 15. ágúst klukkan 13.30.
Blóm og kransar vinsamlegast afþökkuð. Þeim
sem vilja minnast hennar er bent á Minningarsjóð
Heimahlynningarinnar á Akureyri, heimahlynning.net.
Sigvaldi Einarsson
Sigríður I. Helgadóttir
Matthías E. Sigvaldason Kristín H. Hálfdánardóttir
Þröstur G. Sigvaldason
Sævar R. Sigvaldason Agnes Tulinius
barnabörn og systkin.
Elskuleg móðir okkar, tengdamóðir
og amma,
Margrét Hannesdóttir
frá Núpsstað, Langholtsvegi 15,
andaðist á Hjúkrunarheimilinu Skógarbæ
miðvikudaginn 3. ágúst. Útförin fer fram frá
Fossvogskirkju fimmtudaginn 11. ágúst kl. 13.
Jón Valur Samúelsson Lovísa Gunnarsdóttir
Elsa Samúelsdóttir
Margrét Samúelsdóttir Sveinn Sveinbjörnsson
barnabörn, barnabarnabörn og barnabarnabarnabörn.
Móðir okkar, tengdamóðir, amma,
langamma og langalangamma,
Ragnhildur Richter
Bústaðavegi 79,
lést föstudaginn 5. ágúst á Dvalar- og hjúkrunar-
heimilinu Grund. Útförin verður gerð frá
Fossvogskirkju föstudaginn 12. ágúst kl. 11.00.
Kristján, Þórdís, Ingibjörg, Ragnhildur og María Richter
og fjölskyldur.
Innilegar þakkir sendum við þeim
öllum sem sýndu okkur samúð og
hlýhug við fráfall og útför elskulegrar
móður okkar, tengdamóður og ömmu,
Herdísar Guðrúnar
Ólafsdóttur
Brúnavegi 9, 104 Reykjavík.
Viðar Gunnarsson Guðbjörg Bergs
Ómar Þór Gunnarsson Guðný Ólafsdóttir
Ástríður Ólöf Gunnarsdóttir Kjartan Hrafn Helgason
Bjarni Matthías Gunnarsson Hulda Björk Erlingsdóttir
og barnabörn.
Blómstrandi hamingjudagar verða
haldnir laugardaginn 13. ágúst á Hótel
Náttúru í Hveragerði. Þar getur fólk
ræktað sjálft sig í einn dag en um leið
hjálpað öðrum því ágóðinn rennur til
Magnúsar G. Jóhannessonar og fjöl-
skyldu hans, en Magnús lamaðist fyrir
neðan mitti í vinnuslysi á Sauðárkróki
fyrir stuttu.
Dagskráin hefst klukkan 12.30 en
síðan taka við fjölbreyttir dagskrárliðir.
Til að mynda tai chi-leikfimi og hug-
leiðsla með Bergþóri og Tolla Mort-
hens. Sigríður Klingenberg verður með
skemmtun og góðan boðskap. Hólm-
fríður Rós, ráðgjafi og blómaþerapisti,
og Unnur Arndísardóttir tónheilari,
jógakennari og blómaþerapisti, verða
með blómadropakynningu. Þá verður
Jón Víðis töframaður með töfrabrögð
fyrir börnin.
Í lok dags mun Unnur Arndísardótt-
ir leiða jógatíma en þeir sem vilja geta
síðan fengið sér snæðing á hótelinu.
Verðið er 5.000 krónur og renna þær
óskertar til Magnúsar. Þeir sem vilja
gista á hótelinu geta það fyrir 6.000
krónur og rennur gistiverðið einnig til
Magnúsar.
Bókanir fara fram í síma 483 0300 og
info@hotspringshotel.is.
Blómstrandi hamingja
TOLLI Tolli og Bergþór Morthens munu leiða
tai chi-leikfimi á Blómstrandi hamingju-
dögum á Hótel Náttúru á laugardaginn.
FRÉTTABLAÐIÐ/GVA