Fréttablaðið - 11.08.2011, Blaðsíða 52

Fréttablaðið - 11.08.2011, Blaðsíða 52
36 11. ágúst 2011 FIMMTUDAGUR „Þetta var mjög óvænt og bar skyndilega að,“ segir Þóra Tómas- dóttir, nýráðinn ritstjóri tímarits- ins Nýs lífs. Þóra hefur þónokkra reynslu af vinnu við fjölmiðla og hefur meðal annars verið í Kastljósi og nú síð- ast blaðamaður á Fréttatíman- um. Það má því segja að hún sé að söðla um frá alvarlegum umfjöll- unum fréttanna yfir í heim glans- tímaritanna. „Ég er þeim hæfileikum gædd að eiga erfitt með að taka sjálfa mig alvarlega. Þetta rímar í raun mjög vel við það sem ég hef verið að fást við hingað til. Ég hef gert bæði bíómynd og bók, og er með útvarpsþátt fyrir og um stelpur. Tímarit fyrir konur er því gott framhald á því,“ segir Þóra, sem boðar breyttar áherslur í tímarit- inu sem hingað til hefur einbeitt sér að tísku. „Ég ætla að gera metnaðarfullt tímarit fyrir konur sem skilur eitt- hvað eftir sig. Það verða áfram tískuumfjallanir og við höldum áfram að vera á höttunum eftir færasta fólkinu í þeim bransa.“ Þóra tekur við starfinu í lok mánaðarins þegar Kolbrún Pálína Helgadóttir, fráfarandi ritstjóri, hefur skilað af sér sínu síðasta blaði. „Ég veit ekki alveg hvernig skút- an verður mönnuð en vona að ég geti umkringt mig með hópi sem er tilbúinn að leggjast á eitt við að búa til gott blað. Markmið mitt er að veita konum meiri athygli í fjöl- miðlum.“ - áp Verður áfram tískutímarit Í RISTJÓRNARSTÓLINN Þóra Tómasdóttir boðar breyttar áherslur á Nýju lífi en lofar þó að sinna áfram tískufrömuðum. FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI COWBOYS & ALIENS 5, 7.30 og 10(POWER) STRUMPARNIR - 3D 4 og 6 - ISL TAL STRUMPARNIR - 2D 4 - ISL TAL CAPTAIN AMERICA - 3D 8 og 10.30 BRIDESMAIDS 7.30 og 10 LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar T.V. - kvikmyndir.is POWER SÝNING KL. 10.0 0 T.V. - kvikmyndir.isH.V.A. - FBL HÖRKU SPENNUMYND FRÁ LEIKSTJÓRA IRON MAN M.M.J - kvikmyndir.is SÝND Í 2D OG 3D ÍSLENSKT TAL www.laugarasbio.is -bara lúxus sími 553 2075 Miðasala og nánari upplýsingar ÁLFABAKKA V I P V I P 12 12 14 14 14 14 12 L L L L EGILSHÖLL 12 12 12 12 12 L L STRUMPARNIR m/ísl tali 3D Sýnd kl. 2:30 - 5 STRUMPARNIR m/ísl tali 2D Sýnd kl. 2:30 COWBOYS & ALIENS 2D Sýnd kl. 5:20 - 8 - 10:40 BÍLAR 2 3D Sýnd kl. 2:30 - 5 RISE OF THE PLANET OF THE APES 2D Sýnd kl. 8 - 10:30 GREEN LANTERN 3D Sýnd kl. 8 - 10:45 BÍLAR 2 m/ísl tali 2D Sýnd kl. 2:30 HARRY POTTER 3D Sýnd kl. 5 HORRIBLE BOSSES 2D Sýnd kl. 8 CAPTAIN AMERICA: THE FIRST AVENGER 3D Sýnd kl. 10:20 SELFOSS 12 12 KEFLAVÍK COWBOYS & ALIENS DIGITAL Sýnd kl. 8 - 10:30 HORRIBLE BOSSES 2D Sýnd kl. 8 AKUREYRI 12 12 12 L L GREEN LANTERN (3D) kl. 5:40 - 8 - 10:30 CARS 2 BÍLAR 2 m/ísl tali (2D) kl. 5:40 HORRIBLE BOSSES kl. 8 HARRY POTTER (2D) kl. 10:10 COWBOYS & ALIENS Sýnd kl. 3 - 5:30 - 8 - 10:30 GREEN LANTERN kl. 5:30(2D) - 8(3D) - 10.30(3D) GREEN LANTERN LUXUS VIP Sýnd í 2D kl. 3 - 8 - 10.30 HORRIBLE BOSSES Sýnd í 2D kl. 8 - 10:40 HORRIBLE BOSSES Sýnd kl. 5:30 BÍLAR 2 M/ ísl. Tali Sýnd kl. 3 - 5.30 3D BÍLAR 2 M/ ísl. Tali Sýnd í 2D kl. 3 - 5.30 HARRY POTTER Sýnd í 2D kl. 5.20 - 8 - 10.40 TRANSFORMERS 3 Sýnd í 2D kl. 8 KUNG FU PANDA 2 Sýnd í 2D kl. 3 L L L L L KRINGLUNNI 12 12 12 12 STRUMPARNIR ísl. tali Sýnd í 3D kl. 3:40 - 5:50 - 8 STRUMPARNIR ísl. tali Sýnd í 2D kl. 3:40 - 5:50 GREEN LANTERN Sýnd í 3D kl. 10:20 CAPTAIN AMERICA Sýnd í 3D kl. 10:30 HORRIBLE BOSSES Sýnd í 2D kl. 8 - 10:20 HARRY POTTER Sýnd í 3D kl. 8 BÍLAR 2 m/ísl tali Sýnd í 3D kl. 3 - 5:30 COWBOYS & ALIENS Sýnd kl. 8 - 10.30 FRIENDS WITH BENEFITS Sýnd kl. 8 GREEN LANTERN Sýnd kl. 10.30  M.M.J - Kvikmyndir.com  1/2 „Bráðskemmtilegur hrærigrautur af sci-fi í Spielberg-stíl og klassískum vestra. Craig og Ford eru eitursvalir!“ T.V. - Kvikmyndir.is / Séð og Heyrt HÖRKU SPENNUMYND FRÁ LEIKSTJÓRA IRON MAN Hinir einu sönnu Strumpar mæta loksins á hvíta tjaldið og fara á kostum í stærsta ævintýri ársins. STÓRKOSTLEGAR TÆKNIBRELLUR ÞRÓUN SEM VARÐ AÐ BYLTINGU. HVAR Í STRUMPANUM ERUM VIÐ? SÝND Í 2D OG 3D MEÐ ÍSLENSKU TALI OG ENSKU TALI Í 2D HÖRKU SPENNUMYND FRÁ LEIKSTJÓRA IRON MAN STRUMPARNIR FARA Á KOSTUM Í ÆVINTÝRI ÁRSINS. SMÁRABÍÓ HÁSKÓLABÍÓ BORGARBÍÓ 5%NÁNAR Á MIÐI.IS NÁNAR Á MIÐI.IS GLERAUGU SELD SÉR 5% TRUMPARNIR 2D ÍSL. TAL KL. 3.20 - 5.40 L STRUMPARNIR 3D ÍSL. TAL KL. 3.20 - 5.40 - 8 L COWBOYS AND ALIENS KL. 5.25 - 8 - 10.35 14 COWBOYS AND ALIENS LÚXUS KL. 5.25 - 8 - 10.35 14 RISE OF THE PLANET OF THE APES KL. 8 - 10.25 12 CAPTAIN AMERICA 3D KL. 10.20 12 FRIENDS WITH BENEFITS KL. 8 - 10.20 12 KUNG FU PANDA 2 ÍSL. TAL 3D KL. 3.20 L MÖGNUÐ STÓRMYND UM UPPHAFIÐ Á STRÍÐI MANNA OG APA SEM SEINNA MEIR MUN GJÖREYÐA MANNKYNINU. STRUMPARNIR 3D ÍSL. TAL KL. 6 L COWBOYS AND ALIENS KL. 8 - 10.15 14 CAPTAIN AMERICA 3D KL. 8 12 RISE OF THE PLANET OF THE APES KL. 6 - 10.15 12 STRUMPARNIR 2D ÍSL. TAL KL. 5.40 L STRUMPARNIR 3D ÍSL. TAL KL. 5.40 - 8 L SMURFS 2D ENSKT TAL KL. 5.40 - 8 - 10.20 L COWBOYS AND ALIENS KL. 8 - 10.35 14 RISE OF THE PLANET OF THE APES KL. 5.40 - 8 - 10.20 12 CAPTAIN AMERICA 3D KL. 10.20 12 M.M.J. KVIKMYNDIR.COM T.V. - KVIKMYNDIR.IS / SÉÐ OG HEYRT Coral sendi nýverið frá sér breið- skífu Leopard Songs og fagn- ar útgáfunni með tónleikum á Faktorý í kvöld. Platan inni- heldur meðal annars lagið The Underwhelmer, sem hefur heyrst á öldum ljósvakans. Hljómsveitin Caterpillar Men sér um upphitun og tónleikarnir hefjast klukkan 22. Ekkert kostar inn á tónleikana og platan verður í boði á kostakjörum. Coral fagnar á Faktorý ÚTGÁFUTÓNLEIKAR Coral gaf nýverið út plötuna Leopard Songs. Leikarinn Alec Baldwin hefur viðurkennt að hann beri með sér í brjósti draum um að verða borgarstjóri í New York. Baldwin kveðst þó ekki ætla fram árið 2013 en hyggst nýta tímann fram að næstu kosningum vel til undirbúnings. „Ég er meðvitaður um það að ég gæti farið út í þetta og skíttapað. Ég gæti haldið partí sem enginn mætti í. Og það yrði mér þraut- in þyngri,“ segir leikarinn Alec Baldwin um mögulegt framboð í borgarstjórakosningum í New York. Talsvert hefur verið þrýst á Baldwin að bjóða sig fram árið 2013 en hann telur það of snemmt. Þess í stað vill hann undirbúa sig vel og bíða eftir rétta tækifærinu. Alec Baldwin hefur notið mikilla vinsælda undanfarin ár í hlutverki sínu í sjónvarpsþáttunum 30 Rock. Hann hefur skuldbundið sig til að leika í þáttunum út næsta vetur og koma fram endrum og sinn- um eftir það. Baldwin áformar að setjast á skólabekk haustið 2012 og kveðst eiga í viðræðum við tvo þekkta háskóla um meistaranám í stjórnmálum og stjórnsýslu. Með því vill hann öðlast betri skilning á eðli starfs borgarstjóra fyrir fram- boð sitt. Í 30 Rock leikur Baldwin for- stjórann Jack Donaghy sem er harður repúblikani og stendur fast á íhaldssömum skoðunum sínum. Baldwin er aftur á móti demó- krati, grænmetisæta og hefur tekið þátt í baráttu PETA fyrir réttri meðferð á dýrum. Í viðtali í New York Times í vikunni kom fram að Baldwin býr ekki eins og aðrir auðmenn í úthverfi borgar- innar, hann hefur búið á sama stað á Upper West Side í yfir tvo áratugi. Leikarinn telur sig halda góðum tengslum við borgarbúa með þessu. „Þetta er raunveru- legra,“ sagði hann. Fram undan eru reyndar flutningar nær mið- bænum; Baldwin vill vera nálægt kærustu sinni, hinni 27 ára Hilariu Thomas sem starfar á jógastöð. Sjálfur er Alec Baldwin 53 ára. Baldwin stefnir á embætti borgarstjóra í New York ÁSTFANGINN Á LEIÐ Í PÓLITÍK Leikarinn Alec Baldwin stefnir á að bjóða sig fram til borgarstjóra í New York. Hér sést hann með kærustunni, hinni 27 ára gömlu Hilariu Thomas. NORDICPHOTOS/GETTY
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.