Faxi - 01.12.1976, Side 11
gestunum hvað í vændum væri í hús-
næðismálum slökkviliðsins og hvenær
áætlað væri að taka þetta nýja húsnæði
í notkun:
Þarna í nýju slökkvistöðinni voru
gestirnir kvaddir og héldu þeir síðan
á braut.
Eins og áður segir, var þetta mikill
og eftirminnilegur dagur í starfsemi
slökkviðliðs Miðneshrepps.
Slökkviliðsmenn hér ,í Sandgerði voru
þeirrar skoðunar, að heimsóknin hefði
í flestu tekist vel og sýndi það best
áhugi gestanna fyrir því sem fram fór.
Fyrir slökkviliðið og byggðarlagið í
heild var þessi heimsókn geysilega mikil
kynning og hvatning til áframhaldandi
uppbyggingar slökkviðliðsins.
Alls mættu og tóku þátt í þessari
heimsókn eftirtaldir 27 menn úr slökkvi-
liði Miðneshrepps:
Jón Norðfjörð, Júníus Guðnason, Sigur-
sveinn Björnsson, Gunnar Pétursson,
Hallbjörn Heiðmundsson, Ingibjörn Jó-
hannsson, Bragi Sigurðsson, Reynir
Sveinsson, Björgvin Jensson, Sigurður
•Jóhannsson, Óskar Gunnarsson, Baldur
Matthíasson, Ólafur Gunnlaugsson, Sig-
urður Margeirsson, Eggert Sigurðsson,
Sigurður Friðriksson, Gísli Guðnason,
Óskar Hlíðberg, Gunnar Sigfússon, Jón
Friðriksson, Þórarinn Sæbjörnsson, Geir
S. Geirmundsson, Magnús Sigfússon,
Haraldur Sveinsson og Bjarni G. Sig-
urðsson.
Jón Norðfjörð,
slökkviliðsstjórinn í Sandgerði
Gleðileg jól! Farsælt komandi ár! Gleðileg jól! Farsælt komandi ár!
Knattspyrnufélagið Reynir Vélstjórafélag Suðurnesja
Gleðileg jól! Farsælt komandi ár! Þökkum viðskiptin á liðna árinu. Raftækjavinnustofa Þorleifs Sigurþórssonar Gleðileg jól! Farsælt komandi ár! Félag ungra jafnaðarmanna Keflavik
Gleðileg jól! Farsælt komandi ár! Þökkum viðskiptin á liðna árinu. Gleðileg jól! Farsælt komandi ár!
Tryggingamiðstöðin Keflavik, Umboð: Vilhjálmur Halldórsson Stúkan Vík
Gleðileg jól! Farsælt komandi ár! Gleðileg jól! Farsælt komandi ár!
Fulltrúaráð Framsóknarfélaganna í Keflavik Fiskverkunartöð Antons og Guðlaugs Meiðastöðum, Garði
Oskum viðskiptavinum okkar gleðilegra jóla og gæfuríks komandi árs. Gleðileg jól! Farsælt komandi ár! Þökkum viðskiptin á liðna árinu.
Sunna, Keflavikurumboð Jón Páll Friðmundsson
Gleðileg jól! Farsælt komandi ár! Fulltrúaráð Alþýðuflokksfélaganna í Keflavík Gleðileg jól, farsælt nýtt ár. Þökkum öllum, sem veitt hafa stuðning í starfi á liðna árinu. Karlakór Keflavíkur
FAXI — 11