Faxi

Árgangur

Faxi - 01.04.1989, Síða 20

Faxi - 01.04.1989, Síða 20
SKÓLAR Á SUÐUR- NESJUM rúmgóðar stofur og 1 minni stofa, snyrting og stórt hol, sem býður upp á ýmsa möguleika. Sérinngangur er frá Suðurtúni. Kennar við sérdeildina frá upphafi Inga H. Andreassen 1982—1983 Óla Björk Halldórsdóttir 1982— 1983 og frá 1985 Eiríkur Hermannsson 1983-1986 Kristinn Hilmarsson 1984—1986 Sigurbjörg Halldórsdóttir frá 1985 Garðar Ó. Schram frá 1986. Framtíðarhugmyndir Samstarf við fræðslustjóra og sér- kennslufulltrúa Reykjanesum- dæmis hefur verið jákvætt og hafa þeir sýnt okkur skilning og velvild við úthlutun tíma til sérdeildarinn- ar. A 40 ára afmælishátíð Keflavíkur- bæjar 1. apríl síðastliðinn tilkynnti Jóhanna Sigurðardóttir, félags- málaráðherra, að sérdeild Myllu- bakkaskóla hefði fengið úthlutað 1.6 milljón króna vegna nýbygging- arinnar úr ríkissjóði. Hún tilkynnti einnig að Þroska- hjálp hefði fengið 13 milljónir króna úthlutað til stofnunar sambýlis á Suðumesjum fyrir fatlaða. Þessar ákvarðanir hafa komið í kjölfar undangenginnar vinnu skólanefndarog Þroskahjálpar, sem hafa unnið mikið starf í þágu fatl- aðra á Suðumesjum á undanföm- um ámm. Við þessar tilkynningar fylltist ég bjartsýni á starf sérdeildarinnar og tilverurétt hennar. Það sem hugsanlega gæti háð starfsemi deildarinnar í framtíðinni er skortur á sérmenntuðum kenn- umm. Félags- og œskulýsstarf Á hinum síðari ámm hefur félags- starf í vaxandi mæli færst inn í skól- ana í Keflavík og hefur verið haldið uppi töluverðu æskulýðsstarfi. Við grípum hér niður í skýrslu um Fé- lagsstarf í Myllubakkaskóla vetur- inn 1986-1987. 1. Opið hús Opið hús er sá þáttur félagsstarfs- ins, þar sem allir árgangar skólans eiga aðgang að og taka virkan þátt í. Á síðasta starfstímabili vom opin hús sem hér segir: 1. bekkur. Eitt fyrir áramót og eitt eftir ára- mót. 2. bekkur. Eitt fyrir áramót og eitt eftir áramót. 3. bekkur. 'IVö fyr- ir áramót og tvö eftir áramót. 4. bekkur. Þrjú fyrir áramót og fjög- ureftiráramót. 5. bekkur. Þrjú fyrir áramót og fjögur eftir áramót. 2. Diskótek Diskótek em eingöngu haldin fyr- ir 4. og 5. bekk. Þau em fyrir báða bekkina samtímis og em alltaf hald- in á föstudagskvöldum. Á tímabil- inu vom haldin þrjú diskótek fyrir áramót og tvö eftir áramót. 3. Bingó Eitt bingó, ,Páskabingó“ var hald- ið fyrir 3. bekk. Sömuleiðis var ,,Páskabingó“ iyrir 4. og 5. bekk sem jafnframt fengu sameiginlega tvö önnur bingó. 4. Tbmbóla Tbmbóla var haldin 15. nóvember. Allur ágóði af tombólunni rann til Þroskahjálpar á Suðumesjum og var hann um sjötíuþúsund. Að söfn- un vinninga stóðu nemendur 4. og 5. bekkjar. Nemendur í 5. bekk sáu um uppröðun, merkingu á vinning- um, sölu miða og aðra afgreiðslu. 5. Skák Skákkennsla og æfingar voru nokkuð reglulegar í vetur og vom sóttar af nemendum úr öllum ár- göngum. Áhugi fór vaxandi er líða tók á veturinn og lauk þessu starfi > með heimsókn til Gerðaskóla í Garði. 6. íþróttir íþróttamót skólans voru haldin regluleg allan veturinn. Mótin voru fyrir 3. til 5. bekk ogkeppt var í eft- irtöldum greinum: Drengir Stúlkur 3. bekkur: Innanh.knattsp. Brcnnibolti 4. bekkur. Innanh.knattsp. Brennibolti Hástökk Hástökk 5. bekkur: lnnanh.knattsp. Brennibolti Körfubolti Hástökk Hástökk í maí var haldið knattspymumót utanhúss fyrir 4. og 5. bekk. Iþróttadagur skólans var að þessu sinni haldinn föstudaginn 30. apríl. Byrjað var í Sundhöll Keflavíkur. Þar var sundkeppni hjá nemendum 3. til 5. bekkjar. Þar næst var farið í íþróttahús Keflavíkur og þar farið í ýmsa leiki með þátttöku allra ár- ganga. 7. Skemmtiferð 9. maí var farið í gönguferð með nemendur 4. og 5. bekkjar að Djúpavatni. 8. Árshátíð Myllubakkaskóla Árshátíðin var haldin 27. mars. Kermarar vid Barnaskóla Keflavfkur dríð 1965. í aftari röó ftú vinstri: Ounktr Schram, Jón Jóhannsson. BjörgSigurdardóttir, Brynja Arnadóttir, Aöalbjörg(luö- mundsdóttir, Jónína Guójónsdóttir, Eirfkur ÁmiSigtryggsson, Ingveldur í’úlsdótlir, Geróur Siguróardóttir, Ola Björk Halldórsdóttir, Ragnar Guðleifsson og Ölafúr Jónsson. I ftemri nk) frá vinstri: Þorsteinn Krístinsson, Helgi Hólm, Erlingur Jóns- son, Hallgrfmur Th. Björnsson, yftrkennari, Hermann Eirfksson, skólastjórí, Kurl St. Guðnason, Gtsli Sighvatsson og Kristjun A. Jónsson. 136 FAXI

x

Faxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Faxi
https://timarit.is/publication/678

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.