Faxi

Ukioqatigiit

Faxi - 01.04.1989, Qupperneq 27

Faxi - 01.04.1989, Qupperneq 27
Ég minnist þess þegar hann kom akandi á bíl sínum utan úr Garði, til þess að taka þátt í guðsþjón- ustum eldri borgara hér í kirkjunni. Helst hefði hann kosið að eyða ævikvöldinu í heimabyggð sinni. Hann vildi ekki vera upp á aðra kominn og komst það sem hann ætlaði sér meðan heilsa og kraftar leyfðu. Hann dvaldi síðustu fjögur árin á Garövangi, þar sem hann naut góðrar umönnunar, en síðustu þrjár vikumar sem hann lifði var hann á sjúkrahúsi Keflavíkur. Minning Eyjólfs er björt eins og vorið. Hann hefur þakkir ástvina fyrir samfylgd liðinna ára og allt sem hann var þeim. ,,Æska er ekki tími lífsins held- ur hugarástand. M ert eins ungur og trú þín og eins gamall og efa- semdir þínar, þú ert eins ungur og sjálfstraustið og eins gamall og ótti þinn, þú ert eins ungur og von þín og eins gamall og örvænting þín“. bessi orð leita á hugann er við kveðjum Eyjólf Guðjónsson. Það var eins og að hitta jafnaldra sinn að eiga við hann orðastað. Arvekni og lífskraftur einkenndi hann alla tíð. Hann var maður vorsins og það er táknrænt að hann hverfur nú inn í birtu hins eilífa sumars eftir langt og farsælt Uivistarf. 16 ára gamall var hann talinn af ásamt skipsfélögum sín- um, en nú nær 70 ámm síðar, glymur klukkan þessum aldna hringjara, sem vann kirkju sinni °g samfélagi svo vel og mikið að við verðum alltaf í þakkarskuld við hann. t>aö er við hæfi að kveðja hann með orðum sálmaskáldsins. >>Oss hédcin klukkur kalla, svo kallar Gud oss alla h/ sin úr heimi hér, þó sö/huð hans vér sjáum °g saman vera fáum 1 hiisi þvi, sem eilíft er“. Amen. Ólafur Oddur Jónsson. VELDU BETRI KOSTINN NONNI OG BUBBI HRINGBRAUT 92 SÍMAR 11580-14188 FAXI 143

x

Faxi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Faxi
https://timarit.is/publication/678

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.