Faxi

Árgangur

Faxi - 01.12.2000, Blaðsíða 6

Faxi - 01.12.2000, Blaðsíða 6
■■■ FAXI J(ILAIÍLAI) 200(1 Jólin á Góustöðum ukki lengur til. Hann vár sanieinaður ísalirði og er ini í ísafjarðarbæ. Hreppurinn náði frá Hnífsdaí, inn í Skutulsfjörð og út að Arnarnesi en fram hjá ísa- íjarðarkaupstað. bannig að hann var tvískiptur og |)\ í ekki vanþörf á að sameiriá hann Isatirði. Ritstjóri Faxa hað mig að skrila eitthvað um jólin í þetta afmælishlað Faxa og mér datt þá í hug að segja frá jólmmin heima á Góu- stöðum í Eyrarhreppi fyrir 70 árum. Hvar er Eyrar- hreppur munu margir spyrja. Eyrarhreppur er En þannig var þetta kringuml930 ið Brautarholt þar sem Pétur Pétursson sem hér um ræðir Þannig hagaði tíl að ! uppeldissonur ömmu Oddídu bjó en bamaskólinn var á Brautarholti sem síðan kom Árbær þar sem Guðmundur var næst sjónum og þar var einnig býl- bróðir pabba bjó, síðan kom Úlfsá þar Gleðileg jól Vistmenn þakka öllum þeim, er létt hafa þeim stundir á liðnu ári. Guð blessi ykkur 611. Vistmenn á Garðvangi og Hlévangi sem Þórarinn Sigurðsson bjó og síðan komu Góustaðir þar sem mamma Guð- ríður Magnúsdóttir og pabbi Sveinn Guðmundsson bjuggu en þessir bæir voru allir í röð með fram Úlfsánni sem rann niður Dagverðardalinn og myndaði árhvos með brekkum beggja meginn hennar. Það var yfirleitt þröngt í búi hjá öll- um á þessum tíma og eins var hjá okk- ur á Góustöðum. Atvinna var lítil á haustin, og menn lifðu helst á lausa- vinnu sem menn fengu dag og dag. Á Góustöðum voru 10 manns í heimili foreldramir, sjö strákar og svo amma. Þar vom þrjár kýr og um 30 kindur svo búið var ekki stórt en þurfti dálitla um- hirðu og það var náttúlega gott búsflag að fá mjólkina og eggin úr hænsnun- um. Alltaf var tekið frá kjöt á haustin og saltað og eins var með hangikjötið sem svo var reykt hjá vinafólki í Engidal. En þó þröngt væri í búi var alltaf haldið upp á jólin. Sá undirbúningur byijaði ekki fyrr en seinni partinn í des- ember, en mikið var hlakkað til jólanna. Ekkert rafmagn var á Góustöðum held- ur olíulampar og ekkert rennandi vatn, það kom ekki fyrr en seinna. Það var koldimmt á kvöldin og allir myrkfæln- ir. Við vomm sjö strákamir frá fjögurra ára og uppúr svo við höfðum alltaf nóg fyrir stafni og krakkarnir á næstu bæj- um komu í gleðskapinn til okkar, en mesta breytinginn á jólunum Blaðstjórn Faxa > O&krn Siówiwjmmwn y

x

Faxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Faxi
https://timarit.is/publication/678

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.