Faxi

Árgangur

Faxi - 01.12.2000, Blaðsíða 7

Faxi - 01.12.2000, Blaðsíða 7
var birtan. Þegar ljós logaði í hverju skoti og hægt var að ganga um án nokkurrar hræðslu. Elstu strákamir sáu um að gefa kúnum og þeir mjólk- nðu líka öðru hvoru ásamt mömmu. Sérstaklega var passað upp á að gefa vel á jólunum svo skepnumar gætu líka fundið til jólanna. Fyrir Þorláksmessu kom sending úr Hnífsdal frá Veigu frænku en hún var systir mömmu og sendi okkur alltaf glaðning fyrir jólin. Það vom flíkur, kerti og leikföng sitt lítið handa hverj- um sem gerði voða mikla lukku. Og svo var það aðfangadagurinn. Hann var mikið tilhlökkunarefni og oft var langt að bíða til kl sex. Það var mikið að gera hjá mömmu að sjá um allan þennan skara. Eldri strákamir hjálpuðu til. Það þurfti að sækja vatn niður í Ulfsá og bera það í bæinn og svo að baða mannskapinn. Fyrst hita vatn og svo var stóri þvottabalinn sett- ur á eldhúsgólfiðog allir fengu sitt bað fyrir jólinn. Við þessir yngri fómm upp á loft að skipan mömmu og höfð- um hægt um okkar þar til við fórum í sparifötin. En það var ekkert hlé hjá mömmu því það þurfti að skúra eld- húsgólfið, allt annað hafði verið gert hreint áður og kl. sex þurfti allt að vera Gjafirnarfrá pabba og mömmu voru mest fiöt tilpess að viðfier- um ekki í jólaköttinn eins og sagt var, því erfitt var aðfiata svona marga. En allir fiengu þó gjöfog ofitast voru það bœkur. tilbúið því þá byrjaði messan í útvarp- inu eftir að það kont. Það var dálitið sérstakt með gjafimar, við tókum þær upp strax og þær komu nema okkar strákana í milli. Gjafimar frá pabba og mömmu vom mest föt til þess að við fæmm ekki í jólaköttinn eins og sagt var, því erfitt var að fata spilaður Lander og Kasína og svo Vist. Ekki var farið á næstu bæi en krakk- amir þaðan komu oft til okkar. Um klukkan 11 fór mamma að hita súkkulaði og eldhúsborðið var dekkað aftur en nú með jólakökum tertu og ótal smákökutegundum, og rjómi var þeyttur og allir fengu sér ijóma út í súkkulaðið. Eftir þessi veisluhöld urðu menn syfjaðir sérstaklega við þeir yngri og fómm við glaðir og sælir í rúmið og duttum síðan útaf. Ekki var farið í kirkju um jólin því það vom fjórir kilómetrar út á ísafjörð þar sem kirkjan var og oftast snjór á veginum og bfiar ekki algengir á þeim tíma. En jólin höfðu allan sinn sjarma og jafnvel meiri en nú því umskiptin vom miklu meiri þá frá hinu hvers- dagslega lífi heldur en gerist í dag þegar nærri allir hafa allt til alls. Gunnar Sveinsson. svona marga. En allir fengu þó gjöf og oftast vom það bækur. Þegar ég var átta ára fékk eg stór- kostlega jólagjöf. Ég hafði verið á spít- ala á fsafirði og kynnst þar eldri manni, Jóni Þorbergssyni vélsmið, sem var mjög góður við mig. Hann sendi mér lítinn pakka sem vakti hjá j mér mikla forvitni. Hvaðgat þetta ver- ið? Pakkinn var rifinn upp og við rnér blasti forláta gullúr með gullkeðju. Allir urðu mjög hissa og mamma tók úrið í sína vörslu þar til jólin kæmu. Það var hlustað á messuna með andakt og sálmamir sungnir með. Það var komið kerti í alla glugga svo hver- gi var dimmt skot. og ég fekk að setja | úrið í vasann og það glitraði á gullkeðj- : una. Eftir messuna í útvarpinu var kvöldmaturinn borðaður. Og það var alltaf santa á borðum á öllum jólum. Hangikjöt með kartöflum og uppstúfi og grjónagrautur rneð kanel á eftir Það var jóladúkur á borðinu með jólasvein- um, og logandi kerti og allir fengu appelsínudjús að drekka með matnum. Eftir matinn var farið að spila. Vö | strákamir spiluðum mikið og pabbi hafði mikið gaman af að spila. Það var Sendum öllum Suðurnesjabúum góðar jóín- 09 mjnt'óóðltiv, með þakklæti fyrir viðskiptin á liðnum árum Sundmiðstöðin FAXI 55

x

Faxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Faxi
https://timarit.is/publication/678

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.