Faxi - 01.12.2000, Blaðsíða 8
Hús Fischersversl-
unar, byggt 1881-
82, í sinni uppruna-
legu mynd. Það var
talið eitt glæsileg-
asta hús hér á landi
á þeirri tíð. Hús
þetta stendur á
homi Vesturgötu og
Hafnargötu. Gatan
hefur hækkað mikið
þannig að nú er að-
eins eitt þrep af
gangstétt við útidyr
og inngönguskúr-
amir eru löngu
horfnir af húsinu.
Utan við grindverk-
ið er verið að þurrka
saltfisk enda langt í
aðHafnargata ogið-
andi bílaumferð fer
að líta dagsins Ijós.
Fyrstu tvílyftu
húsin í Keflavík
S
greinum mínum um gömul hús
í Keflavík, sem ég skrifaði í
Faxa á árunum fram undir
1989, benti ég meðal annars á það, að
fyrstu tvflyftu húsin í bænum væru
Gamla búðin reist 1871 og Bryggju-
húsið reist 1877.
Heimildir mínar voru ljósmynd Sig-
fusar Eymundssonar, sem hann tók
1877-1881, svo og frásagnir Suður-
nesjaannáls af byggingu húsanna. Sr.
Sigurður Br. Sívertsen virðist hafa skráð
atburði inn í annálinn nær jafnóðum og
þeir gerðust og er annállinn nokkuð
traust samtímaheimild, a.m.k. seinni
hluti hans.
Arið 1991 skrifaði ég stutta ritgeið
um timburhús á Suðumesjum og birti í
5. tbl. Faxa það ár. Þar benti ég m.a. á
að Gamla búð og Bryggjuhús væm að
líkindum fyrstu tvflyftu húsin í Kefla-
vík.
Við nánari athugun eftir að ég fór að
56 FAXI
gæta, einkum um helgar, Byggðasafns-
ins á Vatnsnesi sá ég að þetta var ekki
alls kostar rétt. í ljós kom, er ég fór að
skoða aðra af elstu ljósmyndum frá
Keflavík, sem enn em kunnar og sem
teknar vom 1871-1877 að ég álít og
bámst safninu frá erfingjum Ólafs
Norðfjöiðs, að fyrsta tvflyfta húsið í
Keflavík, stóð á Miðlóðinni svonefndu,
að húsabaki, þar sem nú stendur Kefla-
vík H/F. Á myndinni er þetta tvílyfta
vömgeymsluhús á bak við Miðpakk-
húsið og gamla svarta verslunarhúsið,
sem þar stóð til 1881. Tvílyfta húsið
sést vel á þessari mynd, sem er tekin að
sunnan frá Myllubakka, en fyrr nefnd
mynd Sigfúsar Eymundssonar er tekin
utan af Bergi 1877-1881 og þar sést
tvflyfta húsið ekki vegna húsanna fyrir
framan.
f 1. tbl. Faxa 2000 birti ég grein um
Richarð Olavsen lækni, sem var sonur
Sveinbjamar Ólafssonar kaupmanns,
sem verslaði á Miðlóðinni 1847-1868.
Þar skaut ég því að, að Sveinbjörn hefði
reist fyrsta tvflyfta húsið í Keflavík, jxið
er þetta umrædda hús á Miðlóðinni.
Nú veiður fátt ráðið með vissu eða af
nákvæmni um húsakost og geið ein-
stakra húsa á Miðlóðinni af prentuðum
heimildum ( s.s. Sögu Keflavíkur I.
bindi). Umrædd ljósmynd frá Norð-
fjöið, prentuð í Ritsafni Mörtu I, bls.
21, er aðalheimild mín um fyrsta tví-
lyfta húsið í Keflavík. Á myndinni er
umrætt hús á milli verslunarhúss
Knuztons og Miðpakkhússins og ber
mann með hund í húsið. Út úr umræddu
tvflyftu húsi gengur skúr til suðurs,
timburklæddur að utan, en ofan við
virðist suðurgafl hússins klæddur grá-
um steinskífum til vamarregni og roki.
Þak hússins gæti þama hafa líka verö
klætt steinskífum, en það er ertitt að
meta af þrssari fremur óljósu mynd. Á
ljósmyndinni er þakið þó með grálitum
blæ eins og önnur þök klædd skífum, t.
d. á Miðpakkhúsinu. Sé þetta haft til
samanburðar get ég ekki betur séð en
þak tvflyfta hússins hafi verið klætt
skífum. Sá háttur að klæða suðurgafl
hússins skífum virðist varla eldri en frá
ámnum um og nokkm eftir 1860. í
fyrstu vom þök húsa almennt aðeins
klædd skífum og það nokkuð langt
fram á 19. öld en síðar fóm menn að
setja þær á veggi til skjóls. Þetta sann-
ar þó ekkert um byggingarár þessa tví-
lyfta húss á Miðlóðinni en rennir þó
stoðum undir það að þessi endurbót hafi
hugsanlega verið gerð á ámm Svein-
bjöms á Miðlóðinni. Þegar Sveinbjöm
keypti eignir á Miðlóðinni 1847 fylgdi
þar með eitt pakkhús en af gerð þess fer
engum sögum hjá Bjama Guðmarssyni
í Sögu Keflavíkur.
Þegar Sveinbjöm gaf upp eignimai'
vegna gjaldþrots síns 1868 átti hann
hins vegar tvö pakkhús samkvæmt út-
tekt. Annað þeirra hefur án vafa verö
þetta umrædda tvflyfta hús, sem sést
svo vel á myndinni frá Norðijörð.