Faxi - 01.12.2004, Page 36
Menn hafa tekið eftir því hér í bæ,
að bærinn hefur hreinlega verið
að skipta um ham umhverfislega
séð, frá því að bæjarstjórinn okkar, Árni
Sigfússon, tók við stjórnartaumunum.
Glöggt er gests augað, því þessi fyrrverandi
borgarstjóri Reykvíkinga hefur greinilega
séð að taka þurfti til hendinni hér um slóð-
ir. Nú þegar kjörtímabilið er nær hálfnað
ákváðum við Faxamenn að spyrja Árna
hvernig það væri að stjórna jafn ólíkri
hjörð og Suðumesjabúum auk þess við for-
vitnumst um ýmis önnur málefni nú í svar-
tasta skammdeginu.
„Við kunnum mjög vel að meta fólkið hér
og lítum á það sem vini okkar. Eg kann
Gríðarmiklum lóðarframkvœmnum á Helguvíkursvceðinu er senn lokið
Hjónin Bryndís og Ámi á heimili sínu á aðventunni
„Fer gjaman í jólaskapið
við ákveðln veðurskilyrði"
Rœtt viðÁrna Sigfússon bœjarstjóra um jólin, áhugamálin ogpólitíkina
36 FAXI