Frjáls verslun - 01.11.2003, Qupperneq 32
FORSÍÐUGREIN: MAÐUR ÁRSINS
Dómnefnd Frjálsrar verslunar. Frá vinstri: Magnús Hreggviðsson, stjórnarformaður Fróða, Þorgeir Baldursson, forstjóri Prent-
smiðjunnar Odda, Benedikt Jóhannesson, framkvæmdastjóri Heims, útgáfu Frjálsrar verslunar, en hann er formaður dóm-
nefndar, Guðmundur Magnússon, prófessor í hagfræði við Háskóla íslands, og Jón G. Hauksson, ritstjóri Frjálsrar verslunar.
FV-mynd: Geir Ólafsson
ÚTNEFNTí
SEXTÁNDA SINN
jr
Utnefning Fijálsrar verslunar á Jóni Helga Guðmundssyni í
BYKO sem manni ársins 2003 í atvinnulífinu er sú sextánda
í röðinni á jafnmörgum árum. Jón hlýtur þennan heiður fyrir
einstaka athafnasemi og mikinn metnað við að færa út kvíarnar
í verslun og fjárfestingum. Norvik, móðurfélag BYKO, er núna
í fremstu röð fyrirtækja á Islandi og lætur auk þess að sér kveða
í Lettlandi. Eitt af helstu afrekum Jóns Helga á þessu ári eru
kaupin á Kaupási, sem rekur matvöruverslanirnar Nóatún, 11-
11 og Krónuna. Þá hefur hann látið að sér kveða á hlutabréfa-
markaði og á ásamt tengdasyni sínum, Hannesi Smárasyni,
flárfestingarfélagið Sveip sem á 6% hlut í Kaupþingi Búnaðar-
banka og situr Jón Helgi í stjórn bankans. SH
flrið 1988;
flrið 1989;
Árið 1990;
Árið 1991;
Árið 1992;
Árið 1993;
Árið 1994;
Árið 1995;
32
Sigtryggur Helgason og Jóhann Jóhannsson í Brimborg.
Samherjafrændur, Þorsteinn Vilhelmsson, Þorsteinn Már
Baldvinsson og Kristján Vilhelmsson.
Þálmi heitinn Jónsson, stofnandi Hagkaups.
FeSgamir Þorvaldur heitinn Guðmundsson í Síld og fisk og Skúli
Þorvaldsson á Hótel Holti.
Þorgeir Baldursson, forstjóri Prentsmiðjunnar Odda.
Hjónin Guðrún Lárusdóttir og Ágúst Sigurðsson, eigendur Stál-
skips.
Sighvatur Bjarnason, fyrrverandi framkvæmdastjóri
Vinnslustöðvarinnar í Vestmannaeyjum.
Össur Kristinsson, stofnandi og aðaleigandi Össurar.
Árið 1996;
Árið 1997;
Árið 1998;
Árið 1999;
Árið 2089;
Árið 2001;
Árið 2002;
Árið 2003;
Aðalsteinn Jónsson, fyrrverandi forstjóri og aðaleigandi
Hraðfrystihúss Eskifjarðar.
Feðgarnir Jóhannes Jónsson og Jón Ásgeir Jóhannesson sem
jafnan eru kenndir við Bónus.
Hörður Sigurgestsson, fyrrverandi forstjóri Eimskips.
Páll Sigurjónsson, forstjóri ístaks.
Olgeir Kristjónsson, forstjóri EJS.
Bræðurnir í Bakkavör, Ágúst og Lýður Guðmundssynir.
Félagarnir í Samson, Björgólfur Thor Björgólfsson, Björgólfur
Guðmundsson og Magnús Þorsteinsson.
Jón Helgi Guðmundsson í BYKO.