Frjáls verslun - 01.08.2004, Blaðsíða 18
FRÉTTIR
Hallur Baldursson, framkvæmdastjóri Nonna og Manna/Yddu, og
Hallgrímur Geirsson, framkvæmdastjóri Morgunblaðsins.
Myndir: Geir Ólafsson
Örn Jóhannsson, skrifstofustjóri Morgunblaðsins, og
Guðmundur Geir Gunnarsson, forstjóri Bernhard ehf.
Nýrri Moggaprentsmiðju fagnað
Prentsmiðja Morgunblaðsins er flutt í nýtt prentsmiðju- nýja húsið. „Þetta er mikill munur, bæði í prentgæðum, afköstum
hús við Hádegismóa norðan Rauðavatns og var viðskipta- og aðstöðu," sagði Guðbrandur Magnússon, framleiðslustjóri
mönnum blaðsins boðið af því tilefni að skoða vélamar og Morgunblaðsins, eftir að nýja prentsmiðjan var tekin í notkun.Ti
Viðskiptasérleyfi
komin út
Bókin Viðskiptasérleyfi (franchise) - rit um stofnun
og rekstur sérleyfisfyrirtækja er komin út. Það eru
íslandsbanki og SVÞ, Samtök verslunar og þjónustu,
sem gefa út þókina. Valgerður Sverrisdóttir, iðnaðar- og við-
skiptaráðherra, flutti ávarp og veitti fyrsta eintakinu viðtöku.
Einnig tóku til máls Emil B. Karlsson, höfundur bókarinnar,
Bjami Armannsson, forstjóri Islandsbanka, og Sigurður Jóns-
son, framkvæmdastjóri SVÞ. H3
Emil B. Karlsson, höfundur bókarinnar, Valgerður Sverrisdóttir,
iðnaðar- og viðskiptaráðherra, og Bjarni Ármannsson, forstjóri
íslandsbanka.
Utflutningur mun
færa þe
Treystir ]díl
cl tiikkuria?
Góður undirbúningur getur ráðið úrslitum.
Hjá okkur færðu haldgóðar upplýsingar, ráðgjöf
og fræðslu um markaðssókn erlendis.
ÚTFLUTNINGSRÁÐ Islands
Borgartún 35 - 105 Reykjavlk • Simi 511 4000 • Fax 511 4040 • icetrade@icetrade.is • www.icetrade.is
18