Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.2004, Blaðsíða 140

Frjáls verslun - 01.08.2004, Blaðsíða 140
Huernig verður árið 2005? SETIB FYRII ÞORGILS ÓTTAR MATHIESEN FORSTJÓRI SJÓVÁR-ALMEIMIMRA Hvað hefur komið þér mest á óvart í viðskiptalífinu á árinu? Það sem hefur komið mér mest á óvart undanfarm ár er hvað frelsið í viðskiptalífinu hefur skilað miklum árangri. Frelsinu þarf hins vegar að stýra þannig að það skili sem mestri hagsæld fyrir þjóðina og þjóðfélagsþegnana. Hver verða brýnustu verkefni forstjóra í vetur? Stefnu- mótun er brýnt verkefni enda er mikilvægt fyrir fyrirtæki að gera sér grein fyrir núverandi stöðu og móta stefiiu til framtíðar. Gera má ráð fyrir að fyrri hluti vetrar fari í stefnumótun Sjóvár- Almennra. A síðari hluta vetrar verður áherslan á að fylgja eftír og framkvæma aðgerðir í framhaldi af stefnumótuninni, heimsækja viðskiptavini, vera í góðum tengslum við starfsfólk félagsins og auðvitað margt fleira sem fylgir starfi sem þessu. Mun afkoma fyrirtækis þíns verða betri í ár en í fyrra? Afkoma ársins 2003 var sérlega góð, sem byggðist þó að öllu leyti á góðri afkomu í tjármálarekstri félagsins. Sama má segja um niðurstöður fyrir fyrstu sex mánuði ársins 2004. Afkoma váhyggingarekstrar er ekki viðunandi. Hvað hefur einkennt rekstur fyrirtækis þíns á þessu ári og mun það ná settum markmiðum? Mikill kraftur hefur verið í starfseminni og ávailt er verið að reyna að gera betur í þjónustu við okkar flölmörgu mikilvægu viðskiptavini. Samstarf Sjóvár-Almennra og Islandsbanka hefur einnig gengið vel, sem hefur meðal annars skilað nýjum vörum þar sem banka- og trygg- ingaþjónusta hefur verið samþætt og hafa viðtökur verið góðar. Flest þau markmið sem lagt var upp með í byijun árs hata náðst Telur þú að aðstæður í efnahagslífinu batni eða versni á árinu 2005? Á heildina litið má gera ráð fyrir að aðstæður verði áfram góðar. Vaxandi viðskiptahaUi og verðbólga er hins vegar áhyggjuefni, sem getur, ef horft er til lengri tíma, valdið fyrirtækjum erfiðleikum með meiri vaxtabyrði en æskilegt er og óstöðugleika vegna veikara gengis krónunnar. HD „Samstarf Sjóvár-Almennra og Islandsbanka hefur einnig gengið vel, sem hefúr meðal annars skilað nýjum vörum.“ - Þorgils Ottar Mathiesen, forstjóri Sjóvár-Almennra. Velta: 16,3 milljarðar Hagn. f. skatta 4,8 milljarðar 140
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.