Frjáls verslun - 01.08.2004, Blaðsíða 111
„Við bjóðum upp á meiri þjónustu þuí að þarna
getur hver og einn verið með sérmerkta
strimla eins og gerist alls staðar erlendis og
fyrirtæki geta líka verið með auglýsingar aftan á
strimlunum ef þau svo vilja.“
og væntingar til fulls. Vélin getur prentaS lógó eSa áletrun í tvílit á
aSra hvora hlið strimlanna eða einn lit á hvora hlið.
A heimsmælikvarða
„Ég held að þetta eigi eftir að verða til mikilla hagsbóta fyrir
fyrirtækið og komi markaðnum á hærra stig. Við bjóðum upp á
meiri þjónustu því að þarna getur hver og einn verið með sérmerkta
strimla eins og gerist alls staðar erlendis og fyrirtæki geta líka
verið með auglýsingar aftan á strimlunum ef þau svo vilja," segja
þeir. „Við erum komnir á toppinn. Við stöndum fullkomlega jafnfætis
evrópskum verksmiðjum. Það eru til vélar sem prenta fjóra liti aftan
á pappírinn, en við erum á heimsmælikvarða í gæðurn."
I tengslum við nýju vélina eiga sér stað heilmiklar framkvæmdir
hjá Pappír. Ekki aðeins innanhúss heldur líka utan. Verið er að
taka allt húsnæðið í gegn, setja álklæðningu utan á húsið og
endurskipuleggja lagerinn til að undirbúa komu nýju vélarinnar því
að hún þarf 80 fermetra gólfpláss.
Nýja uélin tekur 80 fermetra gólfpláss og er alsjálfvirk, prentar í tvflit aftan á
pappírinn þannig að viðskiptavinurinn getur þar verið með lógó eða áletrun.
Pappír hf. framleiðir pappírsrúllur í sjóðsvélar og posavélar af öllum
stærðum, breiddum og þykktum og til viðbótar flytur fyrirtækið inn
pappírspoka fyrir veitingahús, bakarí, apótek og verslanir.
Húsnæði Pappírs, Kaplahrauni 13, Hafnarfirði.
Pappírspokar og umbúðapappír
Pappírsrúllur í sjóðsvélar og posavélar af öllum stærðum, breiddum
og þykktum er aðalframleiðsluvara Pappírs. Til viðbótar flytur Pappír
hf. inn pappírspoka fyrir veitingahús, bakarí, apótek og verslanir
og býður upp á umbúðapappír af ýmsum stærðum, gerðum og
þykktum. S9
PAPPÍR HF
Kaplahrauni 13 • 220 Hafnarfjörður.
Sími: 565 2217 • Fax: 565 2998.
Netfang: pappir@pappir.is
Veffang: www.pappir.is
111