Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.2004, Page 168

Frjáls verslun - 01.08.2004, Page 168
lambakjöti. Galdra er má fram frábæra rétti úr íslenska lambakjötinu. 300 stærstu Yellow Tail Cabernet Sauvignon kjörið vín með Haustvín Sigmars Annað frábært rauðvín til að drekka svona eitt sér er Kalifomíuvínið Cutler Creek Shiraz Cabemet. Þetta er ekki stórt vín en einkar þægilegt. Bragðið er frískandi. Texti: Sigmar B. Hauksson Myndir: Geir Olafsson Haustið er tími sælkera, ný uppskera kemur á mark- aðinn, ferskt grænmeti, nýtt lambakjöt og villibráð. I Mið- og Suður-Evrópu eru uppskeruhátíðir eða kamivöl vikulegir viðburðir yfir haustið. Nýrri uppskem er fagnað með veisluhöldum og ijöri. Það er staðreynd að ný og fersk matvæli em miklu betri en fryst matvæli eða matvæli sem búið er að geyma nokkum tíma. Þess vegna er um að gera að njóta lífsins og gjafa náttúmnnar og efna til veislu. Glas af víni Það er farið að skyggja á kvöldin, dagurinn styttist jafnt og þétt. Fátt er betra eftir langan dag en að fá sér glas af góðu víni, kveikja á kerti og hlýða á fallega tónlist. Flestir kjósa að fá sér hvítvínsglas sem fordrykk eða í staðinn fyrir bjór eða sterka drykki. Það er hins vegar tilvalið að fá sér öflugt og bragðmikið rauðvín. Almos Malbec frá Argentínu er aldeilis ágætis vín, bragðmikið og þétt. í nefi má greina ilm af blómum, þá helst ijólum. Bragðið er kryddað og má greina bragð af ósætu súkkulaði, kaffi og gráflkju. Miðað við gæði em góð kaup í þessu víni, en flaskan kostar 1.290 krónur. Annað frábært rauðvín til að drekka svona eitt sér er Kali- fomíuvínið Cutler Creek Shiraz Cabemet. Þetta er ekki stórt vín en einkar þægilegt. Bragðið er frískandi; greina má eik, ávexti eins og mango, bláber og jarðarber. Vitaskuld stendur gott hvítvín alltaf fyrir sínu. Eg get varla hugsað mér betra hvítvín til að dreypa á svona eitt sér en austurríska vínið Gmner Veltliner. Þetta yndislega vín er pressað úr samnefndri þrúgu og hefur þetta létta, frískandi og þægilega hvítvín farið sigurför um vínheiminn að und- anfömu. Lítið úrval hefur verið af þessu frábæra víni í Vín- búðum ÁTVR, enda salan kannski ekki nægjanleg. Þetta er 168
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.