Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.2004, Blaðsíða 139

Frjáls verslun - 01.08.2004, Blaðsíða 139
„Það getur skaðað fyrirtækið verulega ef kviksögur komast á kreik um að fyrirtækið sé hugsanlega til sölu. Við teljum afar mikilvægt að virða trúnað við viðskiptavini." utanaðkomandi sérfræðingar fengnir til þess verks. Við reynum síðan að átta okkur á þvf hvaða kaupendur kæmu helst til greina og hvernig er best að nálgast þá. í sumum tilfellum gætum við þegar haft ákjósanlegan kaupanda á hendi en í öðrum tilfellum getur þurft mikla leit." „Eigendur hafa sjaldnast reynslu af því að selja fyrirtæki," bætir Róbert Trausti við. „Það er því mikilvægt að fræða þá sem best um söluferlið á öllum stigum og gæta þess að engin mistök eigi sér stað." Þegarvæntanlegur kaupandi óskar eftir aðstoð þá er lögð áhersla á alhliða þjónustu við hann. Þarfir, óskir og geta viðskiptavinarins eru greindar, svo og fjárhagslegir burðir hans. Jens og Róbert Trausti leggja einnig mikla áherslu á að greina á hvaða sviði áhugi kaupandans liggur, hverjir sérstakir hæfileikar hans eru og hvernig þeir nýtast best. „Það er reynsla okkar," segir Jens, „að þrennt þurfi að vera fyrir hendi til að rétta fyrirtækið sé fundið. í fyrsta lagi þarf hagfræðin að vera rétt. Fyrirtækið þarf að geta borgað sig sjálft, skilað arði til að greiða niður fjárfestinguna. í öðru lagi þarf kaupandanum að finnast fyrirtækið áhugavert og spennandi kostur. Það þarf að vera á sviði sem kaupandinn getur hugsað sér að starfa á. Loks verður kaupandinn ekki aðeins að hafa trú á framtíðarmöguleikum fyrirtækisins heldur einnig að hann geti gert betur en seljandinn." Venjulega fær mögulegur kaupandi fyrst í stað aðeins grunn- upplýsingar um fyrirtækið. Ef honum líst vel á þær er næsta skref að hitta eigandann og fá ítarlegri kynningu. Síðan er óskað eftir nánar upplýsingum, t.d. úr bókhaldi, og þá er gott að kaupandinn fái endurskoðanda í lið með sér. Fyrirtækjasvið Hússins hjálpar kaupandanum að gera tilboð og ef því er tekið fer í gang vinna við að leysa úr fyrirvörum og ganga frá kaup- samningi. Menn geri ekki vitleysu „Dft getum við bent kaupandanum á áhugaverða möguleika og þá er hægt að vinna málið hratt. ( öðrum tilvikum þarf lengri tíma og við þurfum að leita talsvert áður en rétta fyrirtækið er fundið. Jens og RóbertTrausti miðla reynslu sinni og þekkingu og gæta þess að menn geri enga vitleysu. „Við hikum ekki við að skjóta samning í kaf ef okkur finnst annaðhvort seljandi eða kaupandi vera að semja af sér. Það er það versta sem gæti komið fyrir." Öflug atvinnuhúsnæðisdeild Húsnæðismál tengjast iðulega fyrirtækjaviðskiptum. Bjarni Hákonarson veitir atvinnuhúsnæðisdeild Hússins forstöðu. Bjarni hefur langa reynslu í viðskiptalífinu og góða reynslu af sölu og leigu atvinnuhúsnæðis, en slík viðskipti eru í eðli sínu talsvert frábrugðin venju- legum fasteignaviðskiptum, t.d. hvað varðar fjármögnun og leigusamninga. Lögð er áhersla á trúnað við við- skiptavinina og að veita þeim faglega ráðgjöf og þjónustu. Bjarni veitir almenna þjónustu við bæði seljendur og kaupendur, en oft er þörf á sértækari þjónustu. „Við vinnum oft við að greina þarfir með viðskiptavinum," segir Bjarni, „því það er oftast mjög kostnaðarsamt að flytja fyrirtæki og þvi eins gott að ákvarðanir séu réttar. Hugmyndir og verkefni fyrir t.d. verktaka hafa einnig verið á okkar borði, sem hafa oft gefið vel af sér fyrir viðskiptavini okkar."33 Húsið er að Suðurlandsbraut 50 í Reykjauík, í einu af bláu húsunum uið Faxafen. - heilshugar um þinn hag - husid@husid.is Bjarni Hákonarsun hjá atuinnuhúsnæðisdeild Hússins. jj| j m ■ ' p|te! | WHK. «,«Ji 139
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.