Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.2004, Page 117

Frjáls verslun - 01.08.2004, Page 117
Áhersla á vörujiroun Ástæð- unnar fyrir erfiðu gengi í ár er að mati Jakobs að leita í sömu vandamálum og í fyrra, aðal- lega slöku gengi SIF France og að einhveiju leyti hjá dóttur- fyrirtækinu í Kanada. Ekki má heldur gleyma þvi að það hefur gengið vel í öðrum einingum og nefnir hann að rekstur Lion Seafood í Englandi hafi gengið mjög vel og sömuleiðis Iceland Seafood Corporation í Bandaríkjunum. Flestar aðrar einingai- í samstæðunni segir hann að gangi vel þó að erfiðleik- amir í Frakklandi og Kanada skyggi á það. - Hvað er flert til að ráða bót á þessu? „Það er ekki einfalt mál. Það er verið að huga að öllu því sem fyrirtækið stendur saman af, skoða alla kostnaðarþætti starfseminnar en það skilar okkur aldrei alla leið heldur þurfum við líka að leggja áherslu á að endurskipuleggja markaðs- og sölustarfið og auka vægi vöruþróunar. Auðvitað emm við líka á sama tíma að skoða kostnaðarhliðina og endurskoða fram- leiðsluferla og alla innri uppbyggingu í fyrirtækinu. Við viljum gera hana sem skilvirkasta." Velta: 58,8 milljarðar Hagn. f. skatta: 289 milljónir Eigifl fé: 3,6 milljarfiar AugljÓS tæklfæri Jakob segir að framtíðin sé full af tækifæmm fyrir SIF. „Það er eftirspum eftir vömm sem SIF hefur upp á að bjóða, hollum matvælum sem em einföld í matreiðslu. Það er Ijóst að SIF er vel í sveit sett hvað það varðar. Á markaðnum er líka þung undiralda og virðist sem geirinn sé að búa sig undir samþjöppun," segir Jakob og bendir á að einingamar séu almennt mjög smáar á alþjóðlegum markaði og þvi séu miklar líkur á að samþjöppun muni eiga sér stað. ,Á Bandaríkjamarkaði nemur salan á fiski um 20 milljörðum dollara og stærsti aðilinn er með minna en milljarð í sölu þannig að það era augljós tækifæri sem felast í samrana og hagræðingu í geiranum í heild. Ekki bara fyrir SIF heldur lika fyrir Islendinga almennt.“ Oft hefur verið rætt um samrana SIF og SH, sérstaklega á full- vinnslusviðinu, og telur Jakob það mjög áhugaverðan kost fyrir þá sem að fyrirtækjunum standa, ekki einungis til þess að ná fram hag- ræðingu í rekstri heldur til þess að skapa enn sterkari grandvöll fyrir öflugri vöraþróun og markaðsstarfsemi. Jakob segir að þróun í Bandaríkjunum og á Evrópumarkaði sé sú að sífellt verði meira framboð á eldisfiski en að sama skapi minna á villtum fiski. Mun meira af sjávarfangi mun því koma frá eldisstarfsemi en áður. „I því felast hættur fyrir íslensk fyrirtæki en líka tækifæri þannig að það þarf líka að skoða það út frá því sjón- arhomi, hvernig við getum búið okkur til tækifæri. Þó að rekstra- ramhverfið hafi reynst erfitt á síðustu tveimur áram þá held ég eins og staðan er í dag að við getum verið full af bjartsýni varðandi framtíðina. Lykillinn að góðum árangri er að gera sölustarfsemina skilvirkari og vera betur í stakk búin til þess að mæta þörfum ffamleiðenda, en ýta síðan undir vöraþróun og markaðsstarf á full- vinnslusviðinu. Það er eina leiðin til að tryggja langtímaárangur auk kostnaðarstrúktúrs sem er samkeppnishæfur. Langtímaárangur næst ekki bara með því að skera niður kostnað. Það þarf líka að efla markaðsstarfsemi og byggja upp sterka vöraþróun til þess að mæta síbreytilegum þörfum neytenda.“H!] 117
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.