Frjáls verslun - 01.08.2004, Page 171
Egill Arnason hefur aukið mjög við starfsemi sína á síðustu árum og nú getur fyrirtækið boðið alhliða lausnir fyrir flest heimili
allar vistarverur," segir Sigurður Vilhelmsson, framkvæmdastjóri fyrirtækisins. FV-mynd: Geir Ólafsson
Sigurður Vilhelmsson, frkvsU- Egils Árnasonar
Texti: ísak Ólafsson
■%rirtækið Egill Ámason
■ivar stofnað árið 1934 og
I er því 70 ára um þessar
mundir. Það var Egill Amason
sem stofnaði fyrirtækið og var
forstjóri þess allt til dauðadags
en þá tóku afkomendur hans
við rekstrinum. Þeir seldu
reksturinn Birgi Þórarinssyni
og flölskyldu hans árið 1986,“
segir Sigurður Vilhelms-
son, framkvæmdastjóri Egils
Amasonar.
„Birgir kom reyndar úr gólf-
elhageiranum, var áður sölu-
stjóri í Teppalandi til margra
ára. Egill Amason byijaði á
upphafsárunum m.a. með inn-
flutning á þakjámi, ýmsum
öðrum vömm og hóf fljótlega
að selja parket frá Junckers.
Árið 1994 byijaði fyrirtækið
Egill Amason að flytja inn
samlímt parket en hafði löngu
áður tekið í sölu hið þekkta
Kahrs parket irá Svíþjóð sem
flestir Islendingar kannast við.
Enda tengja margir fyrirtækið
Egil Ámason saman við Kahrs
parketið sem prýðir heimili
víða um land.
Kahrs er gríðarlega öflugt
alþjóðlegt fyrirtæki sem hefur
vaxið ótrúlega mikið á undan-
fömum ámm. Þegar ég hóf
störf hjá Agli Ámasyni árið
1989 seldist Kahrs parket á
um þijár milljónir fermetra
á ári. Nú um þessar mundir
selur fyrirtækið framleiðslu
sína á yfir 10 milljónir fermetra
á ári hveiju.
Egill Ámason hefur aukið
mjög við starfsemi sína á síð-
ustu ámm og nú getum við
boðið alhliða lausnir í allar
vistarvemr fyrir flest heimili.
Fyrr á þessu ári hófum við
sölu á hreinlætistækjum og
hún hefur farið vel af stað.
Meiningin er sú hjá fyrirtæk-
inu að bjóða ýmis sértilboð
á síðari hluta ársins í tilefni
afmælisins, en 70 ára áfang-
anum var náð fyrsta septem-
ber síðastliðinn.
Mitt hlutverk sem fram-
kvæmdastjóri er að sjá um
allan daglegan rekstur fyrir-
tækisins. Þar fæ ég góða hjálp
frá sölustjórum hurðar- og
útboðsdeildar, Bjama Ragn-
arssyni og Gunnari Ámasyni.
Þar em mál í góðum höndum
en á minni könnu em m.a.
innkaup, verðmyndun í fyrir-
tækinu og öll lagermál."
Sigurður hóf störf hjá Agli
Ámasyni síðla árs 1989 en var
áður deildarstjóri söludeildar
hjá Þýsk/íslenska. „Þar var
ég á ámnum 1984-89 en þar á
undan var ég verslunarstjóri í
Iitnum í Síðumúla. Málarinn
var vinnustaður minn þar á
undan, en þar hóf ég störf árið
1973, þó að ég væri þá enn á
skólaaldri. Eg lauk verslunar-
skólaprófi árið 1977.“
Sigurður Vilhelmsson er
kvæntur Sigurlaugu Sveins-
dóttur meinatækni og eiga
þau þijú börn. „Elsta barnið
okkar er 25 ára strákur sem
er lærður tölvunarfræð-
ingur hjá Actavis. Næst í
röðinni kemur stúlka á 23.
ári sem er í mastersnámi í
Edinborg í faginu ,ý\nimals
behaviour". Síðan eigum við
16 ára dreng sem er að taka
sín fyrstu skref í mennta-
skóla nú í haust.
Við Sigurlaug gengum í
hjónaband 1978, fyrir einum
26 ámm. Segja má að félags-
málin taki dijúgan tíma frá
mér fyrir utan allan þann tíma
sem fer í vinnuna og Jjölskyld-
una. Mestalla ævi hef ég vanið
mig á langan vinnudag og
skila nánast aldrei minna en
50 stundum á viku. Verslun
Egils Árnasonar er lokað
klukkan 6 á daginn og ég hef
sjaldan lokið störfuin fyrr en
halla fer í sjö um kvöldið. Eg
stunda og hef mjög gaman af
frímúrarastarfi en hef ennþá
ekki fallið fyrir golfíþróttinni.
Þeir em margir sem dottið
hafa í þá íþrótt Fjölskyldan
mín eyðir einnig miklum tíma
í sumarbústaðnum." 33
171