Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.2004, Blaðsíða 171

Frjáls verslun - 01.08.2004, Blaðsíða 171
Egill Arnason hefur aukið mjög við starfsemi sína á síðustu árum og nú getur fyrirtækið boðið alhliða lausnir fyrir flest heimili allar vistarverur," segir Sigurður Vilhelmsson, framkvæmdastjóri fyrirtækisins. FV-mynd: Geir Ólafsson Sigurður Vilhelmsson, frkvsU- Egils Árnasonar Texti: ísak Ólafsson ■%rirtækið Egill Ámason ■ivar stofnað árið 1934 og I er því 70 ára um þessar mundir. Það var Egill Amason sem stofnaði fyrirtækið og var forstjóri þess allt til dauðadags en þá tóku afkomendur hans við rekstrinum. Þeir seldu reksturinn Birgi Þórarinssyni og flölskyldu hans árið 1986,“ segir Sigurður Vilhelms- son, framkvæmdastjóri Egils Amasonar. „Birgir kom reyndar úr gólf- elhageiranum, var áður sölu- stjóri í Teppalandi til margra ára. Egill Amason byijaði á upphafsárunum m.a. með inn- flutning á þakjámi, ýmsum öðrum vömm og hóf fljótlega að selja parket frá Junckers. Árið 1994 byijaði fyrirtækið Egill Amason að flytja inn samlímt parket en hafði löngu áður tekið í sölu hið þekkta Kahrs parket irá Svíþjóð sem flestir Islendingar kannast við. Enda tengja margir fyrirtækið Egil Ámason saman við Kahrs parketið sem prýðir heimili víða um land. Kahrs er gríðarlega öflugt alþjóðlegt fyrirtæki sem hefur vaxið ótrúlega mikið á undan- fömum ámm. Þegar ég hóf störf hjá Agli Ámasyni árið 1989 seldist Kahrs parket á um þijár milljónir fermetra á ári. Nú um þessar mundir selur fyrirtækið framleiðslu sína á yfir 10 milljónir fermetra á ári hveiju. Egill Ámason hefur aukið mjög við starfsemi sína á síð- ustu ámm og nú getum við boðið alhliða lausnir í allar vistarvemr fyrir flest heimili. Fyrr á þessu ári hófum við sölu á hreinlætistækjum og hún hefur farið vel af stað. Meiningin er sú hjá fyrirtæk- inu að bjóða ýmis sértilboð á síðari hluta ársins í tilefni afmælisins, en 70 ára áfang- anum var náð fyrsta septem- ber síðastliðinn. Mitt hlutverk sem fram- kvæmdastjóri er að sjá um allan daglegan rekstur fyrir- tækisins. Þar fæ ég góða hjálp frá sölustjórum hurðar- og útboðsdeildar, Bjama Ragn- arssyni og Gunnari Ámasyni. Þar em mál í góðum höndum en á minni könnu em m.a. innkaup, verðmyndun í fyrir- tækinu og öll lagermál." Sigurður hóf störf hjá Agli Ámasyni síðla árs 1989 en var áður deildarstjóri söludeildar hjá Þýsk/íslenska. „Þar var ég á ámnum 1984-89 en þar á undan var ég verslunarstjóri í Iitnum í Síðumúla. Málarinn var vinnustaður minn þar á undan, en þar hóf ég störf árið 1973, þó að ég væri þá enn á skólaaldri. Eg lauk verslunar- skólaprófi árið 1977.“ Sigurður Vilhelmsson er kvæntur Sigurlaugu Sveins- dóttur meinatækni og eiga þau þijú börn. „Elsta barnið okkar er 25 ára strákur sem er lærður tölvunarfræð- ingur hjá Actavis. Næst í röðinni kemur stúlka á 23. ári sem er í mastersnámi í Edinborg í faginu ,ý\nimals behaviour". Síðan eigum við 16 ára dreng sem er að taka sín fyrstu skref í mennta- skóla nú í haust. Við Sigurlaug gengum í hjónaband 1978, fyrir einum 26 ámm. Segja má að félags- málin taki dijúgan tíma frá mér fyrir utan allan þann tíma sem fer í vinnuna og Jjölskyld- una. Mestalla ævi hef ég vanið mig á langan vinnudag og skila nánast aldrei minna en 50 stundum á viku. Verslun Egils Árnasonar er lokað klukkan 6 á daginn og ég hef sjaldan lokið störfuin fyrr en halla fer í sjö um kvöldið. Eg stunda og hef mjög gaman af frímúrarastarfi en hef ennþá ekki fallið fyrir golfíþróttinni. Þeir em margir sem dottið hafa í þá íþrótt Fjölskyldan mín eyðir einnig miklum tíma í sumarbústaðnum." 33 171
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.