Frjáls verslun - 01.08.2004, Blaðsíða 38
Helstu niðurstöður!
1. SH er nýtt toppfyrirtæki á listanum. SIF er failið niður í
annað sæti.
2. KB BAXKI stækkar og stækkar. Hann er þriðja
stærsta fyrirtæki landsins, enda tíundi stærsti bankinn á
Norðurlöndum.
3. TVÖ FYRIRTÆKI, KB banki og Baugur Group,
voru hvort um sig með yfir 9 miiljarða í hagnað. Það er eins-
dæmi í sögu listans. Engin fyrirtæki hafa skilað svo miklum
hagnaði áður.
4. BAUGUR (gamfi) var með 7,4 mifijarða króna hagnað
á fistanum í fyrra, en það var þá íslandsmet Metin í hagnaði
hrynja hvert af öðru.
5. MIKIW HAGNAÐ flármálafyrirtækja á síðasta
ári má relqa til söluhagnaðar banka og tjármálafyrirtækja af
hlutabréfaviðskiptum.
6. ACTAVIS GROUP er langstærsti vinnuveitandinn
á fistanum og Landspttafi Háskólasjúkrahús kemur þar
á eftir. Það vekur athygfi að starfsmenn stærstu hluta-
félaganna eru flestir erlendis. Eimskip og Hagar eru þar
undantekningar.
7. KBBANKI er með mesta eigið fé afira íslenskra fyrir-
tækja; 45,9 mifljarða króna. I fyrsta sinn í sögu fistans er
eitthvert fyrirtæki sem fer upp fyrir Landsvirkjun í eigin fé.
8. FJÁRFESTINGARFYRIRTÆKIN raða sér
í efstu sætin í mestri veltuaukningu. Fimm af sex fyrir-
tækjum sem auka veltu sína mest eru fjármálafyrirtækin.
Þar er hart sótt fram í vexti.
9. ÍSLENSK ERFÐAGREINING er enn eitt árið
með mesta tap afira fyrirtækja. Tap síðasta árs var um 2,5
milljarðar króna miðað við 10,7 milljarða tap árið 2002 sem
var tjárhagslega versta ár fyrirtækisins frá upphafi.
10. KEA á Akureyri greiddi hæst meðallaun á síðasta ári.
Starfsmennimir voru aðeins tveir og voru meðaflaun hvors
um sig 9,4 mllljónir á árinu.
11. KB BANKI gerir það ekki endasleppt Takið eftir að
meðallaun yfir 1.200 starfsmanna hjá KB banka voru 6,2
milljónir á árinu. Sagt og skrifað - meðaflaun tólf hundruð
starfsmanna.S3
(Meðallaun starfsmanns á mánuði)
Kaupfélag Eyfirðinga suf.................. 784 þús.
Huginn hf. útgerð ........................ 620 þús.
Stálskip ehf.............................. 580 þús.
Bergur - Huginn ehf....................... 576 þús.
Byggðastofnun ............................ 520 þús.
Frjálsi Fjárfestingarbankinn hf........... 517 þús.
KB banki ................................. 517 þús.
Kaldbakur hf.............................. 512 þús.
ísleifur ehf.............................. 512 þús.
Þormóður rammi - Sæberg hf................ 499 þús.
Flugmáiastjúrn ........................... 498 þús.
íslensk erfðagreining -2.499
0g Uodafone - 570
Norðurljós - 531
ATU (Aco Tæknival) - 351
Ríkisútvarpið
Sæplast
Mjúlkurfélag Reykjavíkur - 209
MESTA TAP
(Fyrir skatta í milljúnum króna)
MESTUR HAGNAÐUR
(Hagnaður fyrir skatta í milljörðum)
STÆRSTU UINIMUVEITENDUR
Fjöldi ársverka:
Actavis Group
Landspítali Hásk.
Flugleiðir
Bakkavör Group
Eimskipafélag
SÍF
38