Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.2004, Blaðsíða 172

Frjáls verslun - 01.08.2004, Blaðsíða 172
„Eg myndi til dæmis aldrei vilja skipta á fínu skrifstofunni, sem ég hafði áður en ég hóf störf hér, og þeim munaði að geta unnið með samstarfsfólki mínu í því návígi sem við höfum í dag,“ segir Halldóra Matthíasdóttir, markaðsstjóri hjá Opnum kerfum. FV-myndir: Geir Ólafsson útsendingu markpósts auk annarra verkefna. Helstu verkefni fyrir heildsöluna eru gerð kynningar- og aug- lýsingaefnis en heildsalan þjónar um sjötíu endursölu- aðilum um land allt, með vörur frá HP, Linksys, Belkin og fleirum. Auk þess sér markaðssviðið um heima- síður Opinna kerfa sem eru www.ok.is, www.fartolvur. is/ og www.prentarar.is. Opin keríi ehf. er dóttur- félag Opin Kerfi Group hf. sem er fjárfestingarfyrirtæki á upplýsingatæknimarkaði með starfsemi á Islandi, Danmörku, Svíþjóð og Noregi. Að sögn Halldóru er alveg sérstök fyrirtækjamenning hjá Opnum kerfum. „Banda- ríska tölvufyrirtækið Hewl- ett-Packard stofnaði útibú hér á landi 8. maí 1985, HP á Islandi, til þess að selja HP búnað á Islandi og veita þjónustu. Þá voru starfs- menn fimm og strax unnið eftir þeirri aðferðafræði FQLK vinnustaðagreiningar IMG staðfest þennan góða starfs- anda.“ Halldóra Matthíasdóttir er iðnrekstrarfræðingur frá Tækniskóla Islands með B.Sc. próf í alþjóðamarkaðs- fræði. Auk þess sem hún lagði stund á meistaranám í stjórnun og stefnumótun í viðskipta- og hagfræðideild Háskóla Islands síðastliðin tvö ár með vinnu. „Eg ætl- aði að vera dugleg í vor og sumar og skrifa lokarit- gerðina í meistaranáminu, en einhvern veginn flaug þetta góða sumar hjá, svo nú geri ég ráð fyrir að verja frídögum vetrarins í skrif.“ Halldóra starfaði eftir námið í Tækniskólanum sem gæða- stjóri hjá Islenskum sjávar- afurðum í rúmt ár og tók þátt í sameiningu IS við SIF áður en hún hóf störf sem markaðsstjóri hjá Opnum kerfum í janúar 2000. Eftir stúdentspróf frá MH og með námi í Tækniskólanum starf- aði hún í ýmsum deildum Halldóra Matthíasdóttir hjá Opnum kerfum ehf. Texti: ísak Ólafsson Opin kerfi ehf. er fyrir- tæki sem starfar á upp- lýsingatæknimarkaði. Fyrirtækið býður upp á heildarlausnir í tölvumálum fyrir stofnanir og fýrirtæki, auk þess sem það þjónar íjöl- mörgum endursöluaðilum um land allt með vörur frá ýmsum erlendum birgjum. Fyrirtækið leggur höfuð- áherslu á búnað frá Hewl- ett-Packard, Cisco Systems, Microsoft og Alcatel og veitir viðskiptavinum aðstoð við fjármögnun, uppsetn- ingu, rekstur og viðhald á tölvukerfum. Markmið Opinna kerfa er að eiga gott samstarf við viðskiptavini, framleiðendur og samstarfs- aðila sem byggir á trausti til lengri tíma,“ segir Halldóra Matthíasdóttir, markaðs- stjóri hjá Opnum kerfum. Halldóra Matthíasdóttir hefur starfað hjá Opnum kerfum í tæp fimm ár. Hlut- verk markaðsstjóra er að sögn Halldóru mjög fjöl- breytt. „Við vinnum fyrir öll svið Opinna kerfa. Helstu verkefni sölusviðs og ráð- gjafar- og þjónustusviðs eru undirbúningur og fram- kvæmd stærri ráðstefna og minni kynningarfunda fyrir viðskiptavini auk þess að sjá um og viðhalda CRM gagna- grunni um viðskipavini, sem kennd er við stofn- endur Hewlett-Packard, þá Bill Hewlett og Dave Pack- ard, „The HP way“. Þannig starfa til dæmis allir starfs- menn í opnu vinnuumhverfi sem mér fannst alveg sér- stakt þegar ég hóf störf hér en er orðið mun almennara í dag. Eg myndi til dæmis aldrei vilja skipta á fínu skrifstofunni, sem ég hafði áður en ég hóf störf hér, og þeim munaði að geta unnið með samstarfsfólki mínu í því návígi sem við höfum í dag. Nú starfa hjá fyrirtæk- inu tæplega 100 starfsmenn en samt þekkjast allir og við erum eins og ein stór fjöl- skylda og hafa niðurstöður Sölumiðstöðvar hraðfrysti- húsanna. Halldóra er gift Ola Svav- ari Hallgrímssyni kjötiðn- aðarmanni og sonur þeirra er Kristófer Bjöm, 11 ára. „Þrátt fyrir kreijandi vinnu á ég ýmis áhugamál og hef verið svo lánsöm að geta látið ýmsa drauma rætast,“ segir Halldóra. „Við hjónin höfum til dæmis farið núna síðustu tvö ár saman austur á Fljótsdalsheiði á hreindýra- veiðar sem er alveg einstök upplifun, auk þess sem nokkrir gæsatúrar hafa fylgt með. Síðasta sumar tók ég vélhjólapróf sem ég hafði stefnt að síðan ég var ung- lingur.“H3 172
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.