Frjáls verslun - 01.08.2004, Qupperneq 172
„Eg myndi til dæmis aldrei vilja skipta á fínu skrifstofunni, sem
ég hafði áður en ég hóf störf hér, og þeim munaði að geta unnið
með samstarfsfólki mínu í því návígi sem við höfum í dag,“ segir
Halldóra Matthíasdóttir, markaðsstjóri hjá Opnum kerfum.
FV-myndir: Geir Ólafsson
útsendingu markpósts auk
annarra verkefna. Helstu
verkefni fyrir heildsöluna
eru gerð kynningar- og aug-
lýsingaefnis en heildsalan
þjónar um sjötíu endursölu-
aðilum um land allt, með
vörur frá HP, Linksys,
Belkin og fleirum. Auk þess
sér markaðssviðið um heima-
síður Opinna kerfa sem eru
www.ok.is, www.fartolvur.
is/ og www.prentarar.is.
Opin keríi ehf. er dóttur-
félag Opin Kerfi Group hf.
sem er fjárfestingarfyrirtæki
á upplýsingatæknimarkaði
með starfsemi á Islandi,
Danmörku, Svíþjóð og
Noregi.
Að sögn Halldóru er alveg
sérstök fyrirtækjamenning
hjá Opnum kerfum. „Banda-
ríska tölvufyrirtækið Hewl-
ett-Packard stofnaði útibú
hér á landi 8. maí 1985, HP
á Islandi, til þess að selja
HP búnað á Islandi og veita
þjónustu. Þá voru starfs-
menn fimm og strax unnið
eftir þeirri aðferðafræði
FQLK
vinnustaðagreiningar IMG
staðfest þennan góða starfs-
anda.“
Halldóra Matthíasdóttir
er iðnrekstrarfræðingur frá
Tækniskóla Islands með
B.Sc. próf í alþjóðamarkaðs-
fræði. Auk þess sem hún
lagði stund á meistaranám
í stjórnun og stefnumótun í
viðskipta- og hagfræðideild
Háskóla Islands síðastliðin
tvö ár með vinnu. „Eg ætl-
aði að vera dugleg í vor
og sumar og skrifa lokarit-
gerðina í meistaranáminu,
en einhvern veginn flaug
þetta góða sumar hjá, svo
nú geri ég ráð fyrir að verja
frídögum vetrarins í skrif.“
Halldóra starfaði eftir námið
í Tækniskólanum sem gæða-
stjóri hjá Islenskum sjávar-
afurðum í rúmt ár og tók
þátt í sameiningu IS við SIF
áður en hún hóf störf sem
markaðsstjóri hjá Opnum
kerfum í janúar 2000. Eftir
stúdentspróf frá MH og með
námi í Tækniskólanum starf-
aði hún í ýmsum deildum
Halldóra Matthíasdóttir hjá Opnum kerfum ehf.
Texti: ísak Ólafsson
Opin kerfi ehf. er fyrir-
tæki sem starfar á upp-
lýsingatæknimarkaði.
Fyrirtækið býður upp á
heildarlausnir í tölvumálum
fyrir stofnanir og fýrirtæki,
auk þess sem það þjónar íjöl-
mörgum endursöluaðilum
um land allt með vörur frá
ýmsum erlendum birgjum.
Fyrirtækið leggur höfuð-
áherslu á búnað frá Hewl-
ett-Packard, Cisco Systems,
Microsoft og Alcatel og
veitir viðskiptavinum aðstoð
við fjármögnun, uppsetn-
ingu, rekstur og viðhald
á tölvukerfum. Markmið
Opinna kerfa er að eiga gott
samstarf við viðskiptavini,
framleiðendur og samstarfs-
aðila sem byggir á trausti til
lengri tíma,“ segir Halldóra
Matthíasdóttir, markaðs-
stjóri hjá Opnum kerfum.
Halldóra Matthíasdóttir
hefur starfað hjá Opnum
kerfum í tæp fimm ár. Hlut-
verk markaðsstjóra er að
sögn Halldóru mjög fjöl-
breytt. „Við vinnum fyrir öll
svið Opinna kerfa. Helstu
verkefni sölusviðs og ráð-
gjafar- og þjónustusviðs eru
undirbúningur og fram-
kvæmd stærri ráðstefna og
minni kynningarfunda fyrir
viðskiptavini auk þess að sjá
um og viðhalda CRM gagna-
grunni um viðskipavini,
sem kennd er við stofn-
endur Hewlett-Packard, þá
Bill Hewlett og Dave Pack-
ard, „The HP way“. Þannig
starfa til dæmis allir starfs-
menn í opnu vinnuumhverfi
sem mér fannst alveg sér-
stakt þegar ég hóf störf hér
en er orðið mun almennara
í dag. Eg myndi til dæmis
aldrei vilja skipta á fínu
skrifstofunni, sem ég hafði
áður en ég hóf störf hér, og
þeim munaði að geta unnið
með samstarfsfólki mínu í
því návígi sem við höfum í
dag. Nú starfa hjá fyrirtæk-
inu tæplega 100 starfsmenn
en samt þekkjast allir og við
erum eins og ein stór fjöl-
skylda og hafa niðurstöður
Sölumiðstöðvar hraðfrysti-
húsanna.
Halldóra er gift Ola Svav-
ari Hallgrímssyni kjötiðn-
aðarmanni og sonur þeirra
er Kristófer Bjöm, 11 ára.
„Þrátt fyrir kreijandi vinnu
á ég ýmis áhugamál og hef
verið svo lánsöm að geta
látið ýmsa drauma rætast,“
segir Halldóra. „Við hjónin
höfum til dæmis farið núna
síðustu tvö ár saman austur
á Fljótsdalsheiði á hreindýra-
veiðar sem er alveg einstök
upplifun, auk þess sem
nokkrir gæsatúrar hafa fylgt
með. Síðasta sumar tók ég
vélhjólapróf sem ég hafði
stefnt að síðan ég var ung-
lingur.“H3
172