Ármann - 01.11.1938, Síða 19

Ármann - 01.11.1938, Síða 19
Á R M A N N 13 Nú er sigurinn unninn, hann vanst ei meö værS, volæSisdraumum og biS. Hér sjáiS þiS húsiS, þess svip og þess stærS, þaS er smíSaS sem best á hér viS: Úr islensku grjóti frá urÖinni hér, þaS aldregi bregSast skal, og timbri, sem nóglega nepjunni ver, nótt næSi í háfjalladal. Þessi dalur ei framar í eySi er, hér er enginn meS fölva kinn. Óttinn viS dimniu og auSnir fer, þar sem æskan á leikvang sinn. Um sumar, um vetur, um vor og um haust, i voldugum Bláfjallasal, kátir unglingar kveSa viS raust og kalla í Jósepsdal. Já, efniö er haldgott, en þaS er ei þaS, sem þéttastur stuSningur er. Nei, þaS er andinn, sem á þessum staS, efldustu stoSirnar ber. Hvert handtak hér gefiö meö áhuga er, hver upphæö af fúsum hug. ÞaS er þessi vilji, sem verSur hér, veitandi lífsmagn og dug. Þessi skáli er til fyrir skiöi og snjó og skauta, er haustar aS. Fyrir veturinn bygSur, gegn veörum, og þó býr voriS á þessum staS. Og ljósálfa alla, sem leika sér hér, til liSveislu höfurn viö sótt. Þeir blessun lofa, fyrst byggingin er byrjuð á Jónsmessunótt.*) *) Hornsteinninn var lagður á Jónsmessunótt, Þekkiö þiö (Bláfjöllin hlýleg og há í heiöskýrri vetrartíö, þegar snjór er hæSunum öllum á, og yfir skin fjallasól blíö? Hvar eru glæstari vetrarins völd? Hvar veröur hann fegurri en hér? Þegar stafar á hjarniö um stjörnubjart kvöld og stirnir af norSurljósa her. FramtíSin kallar sem lokkandi lag, á lífsglaSa islenska drótt. Þegar fortíS er þaS, sem er framtíö í dag, til fjallanna' enn sækja menn þrótt. Og vigiö er reist uppi’ í hárri hlíS, ])a'Ö heilsuna vernda skal. Því verSi og eflist alla tiS, ÁrmannsbúS Jóseps í dal. Rannvcig Þorsteinsdóttir,

x

Ármann

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ármann
https://timarit.is/publication/692

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.