Ármann - 01.11.1938, Side 27

Ármann - 01.11.1938, Side 27
A R M A N N 21 Jj/jzOl afiiúíeQÍh MjdupcVuaJi. Ármann birtir hér myndir af 2 efnileg- ustu hlaupurum okkar, sem vi'Ö væntum oss mikils af í framtíSinni. A innanfélagsmóti okkar i september hlupu þeir báÖir í 800 metra hlaupi á næstbesta tíma, sem náðst hefir hér á landi á þessu ári. Var þaÖ 2 mín. 7.6 sek. Og á allsherjarmótinu í sum- ar hljóp Sigurgeir 1500 metra á 4 mín. 20.4 sek. og er það þri'ðji besti timi, sem náÖst hefir i þeirri grein af íslending hér Sigurgeir Ársælsson. heima. Ólafur Simonarson. Fráfarandi stjórnarnneðlinnir. Kristinn Hallgrímsson. Itannveig Þorsteinsdóttir. Karl Gislason. Á síðasta aÖalfundi glímufélagsins Ármann báðust undan endurkosningu þau: Rannveig Þorsteinsdóttir, sem verið hefir ritari félagsins undanfarin 4 ár, Krist- inn Hallgrimsson, sem verið hefir gjaldkeri félags- ins i 8 ár, og Karl Gíslason, sem verið hefir meÖ- stjórnandi í mörg undanfarin ár. Öll hafa þau starf- að með ágætum að málum félagsins, og er engum kunnugra um þaÖ en mér, en það vitum við, sem þekkjum þau best, að ekkert þeirra mun liggja á liði sínu, er til þeirra verður leitað með einhver stiirf, vegna félagsins Rannveig! Kiddi! Kalli! „Ármann“ þakkar ykk- ur prýðilegt starf. „Vakandi stjórn starfandi félags“ nefnist ritlingur gefin út á Akureyri af Jóni Benediktssyni prentara. Er þar farið mjög lofsam- legum orðum um stjórn og starfsemi Ármanns. ViÖ þökkum. En meðal annara orða erum við verðugir lofsins? Sýnum það þá enn betur í verki, Ármenn- ingar! Innheimtan. Eitt af aðaláhyggjuefnum flestra íþróttafélaga eru fjármálin. Við Ármenningar, sem höfum svo mörg járn i eldinum í einu, förum ekki varhluta af þess- um áhyggjum. — Félagsmenn! Borgið gjöld ykkar vel og reglulega!

x

Ármann

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ármann
https://timarit.is/publication/692

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.