Morgunn


Morgunn - 01.12.1964, Blaðsíða 41

Morgunn - 01.12.1964, Blaðsíða 41
MORGUNN 119 Kona liðsforingja nokkurs í bandaríska flughernum, sem raunar segir, að sig dreymi mjög sjaldan svo að hún muni eftir, skýrir frá einum draumi, sem hún mundi mjög greinilega, þegar hún vaknaði, og var hrædd við. Árið 1927 fluttust þau hjónin tii Japans, þar sem manni hennar var fengið starf. Voru þau nýlega komin til Naga- saki og fóru þaðan með járnbrautarlest til Tokyo. Og þar áttu þau heima, þegar konuna dreymdi di’auminn. Hún þóttist vera stödd hátt uppi í fjallshlíð og horfa þaðan niður á fjörð eða flóa, sem var likur hálfmána að lögun. Járnbraut. lá inn eftir grýttri ströndinni og víða mjög nærri sjónum. Sér hún þá langa flutningalest koma úr suðurátt handan flóans, beygja fyrir fjarðarbotninn, halda norður ströndina þeim megin, sem hún þóttist sitja, og hverfa að lokum úr augsýn. Þegar á eftir kemur far- þegalest úr suðri og fer hina sömu leið. 1 sama bili virt- ist henni hún vita, hvað í vændum var, og að hin þunga flutningalest hefði laskað brautina og gert hana hættu- lega yfirferðar. Og það stóð heima. Þegar farþegalestin var komin á móts við staðinn, þar sem hún sjálf var stödd uppi í hlíðinni, lét brautin undan og vagnarnir ultu niður í sjó. Hún sá fólkið vera að reyna að skriða út um gluggana, þar sem öldurnar skuliu yfir flata vagnana. 1 því vaknaði hún ofsahrædd. Daginn eftir voru þau hjónin boðin í hádegisverðar- veizlu og sátu við hlið ritara eins úr Sendiráði Bandaríkj- anna. Heyrir hún þá, að konan, sem sat við hina hlið rit- arans, spyr hann, hvort nokkurt fólk frá Ameríku muni hafa verið í lestinni, sem fórst. Varð þetta til þess, að frúin tók að spyrja ritarann nánar um þetta og sagði hon- Um draum sinn. Lýsti hann þá slysinu, er orðið hafði þá Um nóttina, nákvæmlega á sama hátt og hún hafði séð í draumnum, enda tóku ljósmyndir þær, sem birtust í blöð- houm, af allan vafa í því efni. Undarlegast fannst konunni, að engu var líkara en hún v0ei'i þarna stödd og horfði á slysið gerast. Engan þekkti
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.