Morgunn


Morgunn - 01.12.1964, Síða 23

Morgunn - 01.12.1964, Síða 23
M O R G U N N 101 kvæmlega fimm mínútur yfir hálffimm, og úti var komið ofsaveður og regnið lamdi rúðurnar. Stundum trúa menn á aðvaranir þegar í stað og haga sér samkvæmt því. Konu nokkra í Maryland dreymdi, að hún sá son sinn, lítinn snáða, í fylgd með tveim skáta- drengjum á leið að síki einu þar skammt frá. Þykir henni drengurinn detta í síkið og di’ukkna. Þegar hún kemur út um morguninn, sér hún tvo skátadrengi sitja á garðflöt- inni. Hún þekkti þegar, að það voru sömu skátarnir og hún hafði séð í draumnum, enda þótt þeir væru henni ókunnugir að öðru leyti. Og án þess að hafa nokkur um- svif sagði hún við þá: ,,Ég læt ekki drenginn minn fara fet út úr húsi í dag.“ Fyrir kemur, að forvitranir orka svo sterkt á menn, að þeir eru knúðir til þess að gera ráðstafanir tafarlaust. I fyrri heimsstyrjöldinni bjó kona nokkur í Kaliforníu, en maður hennar var þá fyrsti vélstjóri á gufuskipi, og höfðu þau hjónin ekki sézt í þrjá mánuði. Þá fær konan orðsendingu um að koma til Philadelphiu og hitta þar mann sinn. Fór hún þangað þegar í stað og gaf sig fram á skrifstofu skipafélagsins. Þar var henni sagt, að skipið mundi leggja að bryggju nr. 101 klukkan fjögur næstu nótt. Konan kveðst hafa farið í bað um kvöldið, þvegið hárið og verið háttuð um hálftíu-leytið. Um nóttina dreymir hana, að skipið hefur komið og farið, án þess að hún vissi af.Var það komið á leið til Indlands, og þegar það átti eftir þangað um þrjátíu stunda siglingu, er því sökkt. af kaí'báti, en allir komust lífs af — nema maður- inn hennar. Við þenna draum vaknaði hún klukkan hálf- fjögur um nóttina. Síðan segir konan frá á þessa leið: ,,Ég klæddi mig á augabragði, vafði klút um hálfblautt hárið, lét vökumann- inn á hótelinu útvega mér leigubíl og ók í spretti niður á bryggju nr. 101. Þá var skipið að leggja að. Ég greiddi bílstjóranum 10 dali og bað hann að bíða mín, komst fram hjá hliðvérðinum og hljóp í einum spretti niður að
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.