Morgunn


Morgunn - 01.12.1964, Side 17

Morgunn - 01.12.1964, Side 17
MORGUNN 95 Ég byrjaði með því að minnast á bílinn minn, og ég ætla að enda með því að segja frá öðrum bíl og litla sögu í sambandi við hann, er vera mætti táknræn um viðhorf spiritismans varðandi framhaldslífið og samband sálar og líkama. Ég stóð við stofugluggann heima ásamt konunni minni. Þá sjáum við allt í einu, að bíll kemur eftir götunni og nemur skyndilega staðar við garðshliðið. Hann hafði raunar ekið mjög gætilega, sveigt úr vegi fyrir öðrum bíl og flautað á krakka, sem álpazt hafði út á götuna. Nú stóð hann þarna grafkyrr við hliðið og virtist með öllu dautt á vélinni og á rúðinni var einhver móða, svo við sáum ekki bílstjórann í gegn um hana. — Hvað á nú þetta að þýða? segi ég. — Bíllinn stend- ur þarna eins og klettur á miðri götu, og enginn bílstjóri sjáanlegur. Varla hefur bíllinn ekið alveg sjálfkrafa og haft jafnframt vit á því að víkja úr vegi og flauta á krakkann? Konan mín brosir og finnst þetta víst ekki svara vert. En nú er ég orðinn æstur. Ekki dugir að láta bílinn vera þarna lengi, á miðri götu. Svo ég segi við konuna: — Komdu með mér og gáum að, hvort nokkur bíl- stjóri er í bílnum. Við leggjum af stað. Og viti menn! Bílstjórinn sést hvergi. Steindautt á vélinni og bíllinn orðinn kaldur. — Þarna sérðu! segi ég. — Það hefur enginn bílstjóri verið í bílnum. Hann er ekki til. En þá brosir konan mín aftur og segir: — Mikið barn ertu! Bílstjórinn hefur bara farið úr bílnum og skilið hann eftir, vegna þess að eitthvað hefur bilað í vélinni og hann ekki komið honum í gang Ég held satt að segja, að hún hafi haft rétt að mæla, átt að minnsta kosti sennilegustu tilgátuna. Haldið þið það ekki lika?
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.