Morgunn


Morgunn - 01.12.1964, Side 49

Morgunn - 01.12.1964, Side 49
MORGUNN 127 á borðinu, til þess að vita, hvort þreifiskyn hennar væri í lagi. Er harla athyglisvert, að þá finnur hún, að platan er úr gleri. Hún mun ekki hafa vitað, að glerplötur væru stundum hafðar á skrifborðum. Þess vegna heldur hún, að þetta kunni að vera teborð. Til þess að taka öldungis af skarið um það, að hér væri um sálfarir að ræða, en ekki fjarskyggni aðeins, og stúlk- an hefði sýnilega verið inni í íbúðinni, var henni sagt að taka bókina úr skápnum og leggja hana á borðið. Ekki hefur fengizt staðfesting hr. W. á því, að þetta hafi tekizt. Það er hins vegar rétt, að hr. W. fór úr íbúðinni um sjö- leytið þetta kvöld. Dr. Björkhem segir að lokum, að hann telji tilraun þessa hafa heppnazt öllum vonum betur, upplýsingarnar hafi yfirleitt reynzt réttar og langt umfram það, sem orðið hefði, ef um getgátur einar hefði verið að ræða. Tekur hann réttilega fram, að tilraunin hefði í margra augum orðið tortryggilegri, ef allt hefði verið rétt, sem hin dá- leidda stúlka sagði. Sumt af því, sem fröken K. sá inni i íbúðinni, er engan veginn algengt að hitta fyrir á heim- ilum manna. Má þar meðal annars nefna hillurnar tvær i fordyrinu og hvernig þeim er fyrir komið, frágang speg- ilsins á hurðinni, glerið á skrifborðinu, Lagasafnið í bóka- skápnum o. fl. Að lokum farast dr. Björkhem orð á þessa leið: ,,Niðurstaða þessarar tilraunar er þannig, að í fulln- aðardómi um gildi hennar verður að nema staðar við þá staðreynd, að nokkur eru þau atriði, að því er bezt verð- Ul' séð, sem frá vísindalegu sjónarmiði nútímans verða ekki skýrð án þess að taka tillit til hæfileika og afla í sálarlífi manna, sem starfa utan þess sviðs, sem við þekkj- um. Með öðrum orðum: Þau sýna, að sálfarir og dul- skyggni er til í raun og veru. En þá erum vér lika komnir út yfir takmörk tíma og rúms og stöndum bæði hálfsmeykir og hugfangnir frammi
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.