Morgunn


Morgunn - 01.12.1964, Side 43

Morgunn - 01.12.1964, Side 43
MORGUNN 121 og senda hann til þess að leita bæði að týndum fénaði og jafnvel að hlutum, sem enginn vissi, hvar voru niður komnir. Svaraði hann upp úr svefninum þvi, sem hann var spurður um. En er hann vaknaði, mundi hann oftast ekkert eftir því, hvað fyrir hann hafði borið, né að hann hefði þá verið spurður um þetta eða hitt. Var ekki laust við, að stundum væri þessi gáfa Drauma-Jóa misnotuð. Fyrir því gerðist hann tortrygginn á síðari árum og vakn- aði þá oftast þegar í stað, ef á hann var yrt, á meðan hann svaf. Hjá mörgum miðlum eru sálfarir einnig tiðar. Þeir lýsa fjarlægum stöðum á þá lund, eins og þeir séu þar sjálfir staddir og horfi á það, sem þeir eru að lýsa. Ýmsir miðlar virðast einnig geta ferðazt aftur og einnig fram í tímann, lýst t. d. mjög rétt og greinilega bæjum, sem fyrir löngu hafa verið rifnir og jafnaðir við jörðu, eða þeir segja frá aburðum í fjarska, er þeir sjá vera að ger- ast, en sem raunverulega ekki eiga sér stað fyrr en síðar. Flest þau sálfarafyrirbæri, sem hér að framan hefur verið skýrt frá, hafa átt sér stað sjálfkrafa að kalla má. Þau hafa ekki verið framkölluð á neinum tilraunastofum, heldur virðast hafa gerzt svo að segja af sjálfu sér, þegar hin hagstæðu og réttu skilyrði voru fyrir hendi. Og þar sem þorri þessara fyrirbæra á sér stað í draumi, liggur í augum uppi, að slík fyrirbæri er með engu móti unnt að kalla fram hjá mönnum að vild, og fyrir vikið mikl- um erfiðleikum bundið að rannsaka þau samtímis því sem þau gerast eða beita þar strangvísindalegum tilraunum og rannsóknum. öðru máli er að gegna um þá tegund sálfara, sem á sér stað í dáleiðslu. Dávaldur virðist að minnsta kosti á stund- Um geta beinlínis rekið sálina úr líkama þess dáleidda og skipað henni að fara þangað, sem hann vill hverju sinni. Lýsir þá hinn dáleiddi jafnóðum því, sem hann Verður var við á ferðum sínum. Sameiginlegt öllum sál- förum hverrar tegundar sem er og hvort heldur í draumi,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.