Morgunn


Morgunn - 01.12.1964, Qupperneq 72

Morgunn - 01.12.1964, Qupperneq 72
150 MORGUNN sannanir, sem kollvarpa því, sem við nú teljum rétt, og dragi úr ríkjandi efasemdum um réttmæti spiritismans. Þriðja útgáfa af bók minni um spiritismann er nú i undirbúningi. Hún var fyrst prentuð 1936. Og enda þótt ég haldi því þar enn fram, að ekki sé rétt að telja fram- hald lífsins sannaö, þá hef ég aldrei átt samleið með þeim, sem telja kenningar spiritista einskis nýtar. Ég hef hvað eftir annað komizt í kynni við fólk, sem sagt hefur mér frá reynslu sinni varðandi sálfarir. Og þótt ég hafi trúað mörgu af þessu mátulega, eru þó til einstök tilfelli, sem vakið hafa mig til alvarlegrar umhugsunar. Svo er nú komið, að það er talinn bláber vottur um fáfræði að viðurkenna ekki, að hin svonefndu ESP-fyrir- bæri eigi sér stað. Um hreyfifyrirbæri eru aftur á móti skoðanirnar skiptar. En þeir, sem vandlega hafa kynnt sér þau fvrirbæri í sambandi við miðla eins og Eusapia Palladino, Rudi Schneider o. fl. og gert það hlutdrægnis- laust, þeir geta illa komizt framhjá þeirri staðreynd, að sum þeirra fyrirbæra að minnsta kosti sé erfitt að ve- fengja. Og sú sannfæring hefur einnig hlotið stuðning af rannsóknum dr. Rhine á hreyfifyrirbærum, meðal annars á þvi, hvernig einstakir menn geta að því er virðist með hugsuninni einni haft áhrif á það, hvaða hlið tenings, sem kastað er af handahófi, kemur upp. Þegar reyna á að finna aðgengilega skýringu á hreyfifyrirbærum yfir- leitt, verður manni einkum hugsað til þeirra kenninga um efnið, sem próf. dr. Poortman við háskólann í Leyden setur fram í bók sinni Ochéma. Hann bendir á, að enda þótt vísindin hafi löngum hald- ið því fram, að efnið sé eitt, þá hafi fornar menningar- þjóðir trúað því, að efnið væri margs konar og að til væri miklu fingerðara efni en það grófa, sem við dag- lega sjáum og þreifum á. Nátengd þessari kenningu um hið mismunandi efni er hugmyndin um það, að sálin geti tekið á sig ekki aðeins einn líkama, heldur marga. Hina
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.