Morgunn


Morgunn - 01.12.1964, Side 45

Morgunn - 01.12.1964, Side 45
MORGUNN 123 Að endingu vil ég segja frá einu dæmi um sálfarir í dáleiðslu. Er það vottfest skýrsla um tilraun, sem dr. J. Björkhem gjörði hinn 3. nóvember 1934. Dr. Björkhem er sænskur dulsálfræðingur (parapsycholog), sem nýtur mjög mikils álits og hefur skrifað fjölda bóka um heim- speki, guðfræði og sálarfræði, enda er hann doktor bæði i heimspeki og guðfræði og ennfremur læknir. Hann hef- ur lengi haft mikinn áhuga á dulfvrirbærum og gert f jölda tilrauna á þeim sviðum. Kona sú, sem dáleidd var og dr. Björkhem nefnir frö- ken K, var miðaldra kona, ógift og stundaði sauma. Við fyrri tilraunir hafði komið í ljós, að mjög auðvelt. var að dáleiða þessa konu, og í dásvefninum virtust skynfæri hennar skerpast til muna. Heyrnin varð næmari og til- finningaskynið sterkara. Sama var að segja um minnið. Hún hefur drjúgum meiri áhuga á saumum en sálarfræði. Eigi að síður er hún jafnan fús að taka þátt í tilraunum °g láta dáleiða sig og leggur sig fram eftir beztu getu. Enga vitneskju hafði hún um það fyrirfram, í hverju þessi tilraun mundi verða fólgin. Tilraunin hófst um sjöleytið að kvöldi. Staður var val- inn i G-götu 16, en það er allhátt hús, og var vinnustofa sú, sem valin var til tilraunarinnar, hátt uppi í húsinu. Starfaði þar ágætur maður og vanur tilraunum að nafni E. G. Var hann viðstaddur og ritaði fundargerðina. Dr. Björkhem segir, að þeir hafi orðið samferða upp stigann, °g hafi hann þá á leiðinni tekið eftir nafnspjaldi á hurð einni og voru upphafsstafirnir A. W. Björkhem spurði E.G. hvort hann kannaðist nokkuð við þennan A. W. Kvaðst hann þekkja hann lítið eitt og hafa einu sinni komið inn 1 íbúð hans. Væri hann kennari og rithöfundur, hefði víða ^arið, athugull maður og áreiðanlegur. Réðist það þarna a stundinni, að tilrauninni skyldi haga á þá lund, að þegar Höken K væri sofnuð, skyldi hún send niður í íbúð þessa rnanns sálförum. Kvaðst E.G. fullviss um, að A.W. mundi
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.