Morgunn


Morgunn - 01.12.1964, Blaðsíða 15

Morgunn - 01.12.1964, Blaðsíða 15
MORGUNN 93 innar og ESP og Super ESP fyrirbæra, bendi til þess, að þar megi finna skýringar á mörgum sálrænum fyrir- bærum. Miðill muni geta sótt efnið í þær persónur, sem hann lýsir, í undirvitund annarra iifandi manna fyrir fjar- hrif og skapað þær að öðrum þræði úr þeim eftirvænt- ingum og hugsunum, sem fylla hugi þeirra, sem miðils- fundina sitja hverju sinni. Ekki skal því neitað, að eitt- hvað sé rétt í þessu, að því er snertir einstök tilfelli. Hins vegar er árangurinn af tilraunum hinna ágætustu vísinda- manna varðandi fjarhrif og undirvitund svo ófullkominn, og þær tilraunir mistakast svo oft og eru slíkum erfið- leikum bundnar, að það verður að teljast fjarri öllum sanni, að réttmætt sé að halda fram, að fjarhrif ein og undirvitund manna geti verið nein allsherjar skýring á dulrænum fyrirbærum í heild, enda mun vart nokkur ábyrgur vísindamaður haida því fram í fuliri alvöru. Loks er að geta þeirra andmæla gegn kenningum spirit- ista, sem komið hafa fram af hálfu margra ágætra lækna. Þeir segja, að reynslan sýni, að sambandið á milli með- vitundarlífsins og mannsheilans sé svo náið, að ósenni- iegt verði að teijast, að persónuleiki mannsins lifi af lík- amsdauðann, eða sé nokkur til sem sjálfstæður veruleiki, heldur aðeins framkvæmi heiians. Vissulega er samband sálarinnar og heilans náið í þessu lífi, en af því er þó ekki varlegt að draga þá ályktun, að sálin sé ekki til. Það er einnig æði náið samband á milli hljóðfærisins og snillingsins, sem á það leikur. Og ef hljóðfærið bilar, ýmsar nótur þess þagna, eða stilling strengjanna fer í ólag, svo að þeir verða falskir, eða hljóðfærið eyðileggst með öilu, þá getur snillingurinn að sjálfsögðu ekki leikið á það rétt lag. Og slitni hver strengur, þagnar það með öllu. En er slíkt nokkur sönnun fyrir því, að snillingur- inn, sem á það lék, sé hættur að vera til? L
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.