Morgunn


Morgunn - 01.06.1968, Blaðsíða 19

Morgunn - 01.06.1968, Blaðsíða 19
MORGUNN 13 ir okkur örugga í þessari sannfæringu. Þetta kom fyrir mig, er ég var loftskeytamaður á herskipi árið 1942. Þá var það einn dag, að ég sofnaði dauðþreyttur eftir langa vöku. Dreymdi mig þá, að faðir minn, sem ég hafði ekki séð mörg ár, kom inn í klefann til mín, tók í hönd mína og sagði: „Vertu sæll, sonur minn!“ — „Vertu sæll, pabbi,“ sagði ég. Vitrun þessi var svo glögg og lifandi, að hún mun mér aldrei úr minni ganga. Eitt hið fyrsta, sem mér var sagt, er ég vaknaði var það, að mér hefði borizt skeyti um, að faðir minn væri látinn.“ Svo bætir hann við: „Ég er sannfærður um, að faðir minn lifir einhvers stað- ar, þar sem veröldin er eilíflega ung og björt! Það er Guð, sem stjórnar þessum sjónleik, sem við köllum líf. Og þegar tjaldið fellur að loknum einum þætti, verður það brátt dreg- ið upp fyrir öðrum.“ 1 bók eftir írska mennta- og tónlistarkonu, sem telur sig vera í sambandi við miklar vitsmunaverur af öðrum heimi, segir af ýmsum sérkennilegum tilsvörum þeirra. Eitt hið síðasta, sem þær sögðu við hana var þetta: „Það er ekkert upphaf og enginn endir.“ Hvaða málefni væri merkilegra og jafnframt nauðsyn- legra rannsóknarefni en þetta? Það varðar eðli lífsins og örlög allra lýða. Það kemur hverjum einasta manni við, sem eitthvað vill vita um Guð og um sjálfan sig.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.