Morgunn


Morgunn - 01.06.1968, Blaðsíða 39

Morgunn - 01.06.1968, Blaðsíða 39
Jón AuSuns, dómprófastur: Frú Guðrún Guðmundsdóttir In memoriam ☆ Sá flýgur víst geist, sem geymt hefir búr með guðseðlisneistann í blóði. Loks kom hann og leysti þig álögum úr hinn alvitri meistarinn góði. Svo kvað skáldkonan á Hlöðum, er henni barst andláts- fregn vinkonu, sem lengi hafði borið þungan sjúkdómsfjöt- ur. Henni þótti sem flogið hefði út í frelsið fugl úr þröngu búri, eða eins og fjötur hefði verið brotinn og guðsbarnið leyst úr álagahami, og hefði loks fundið frelsi. Svo þótti mér, er mér var borin fregnin um andlát frú Guðrúnar Guðmundsdóttur. En það vissu vinir hennar, að 14 ára gamalli hafði henni verið bundinn sá f jötur, sem hún bar alla ævi síðan, í meira en 50 ár. En þá ber frelsinu að fagna, þegar fjötur er sprengdur, klefanum þrönga er lokið upp og fanganum gefið frelsi. Frú Guðrún Guðmundsdóttir, sem fjölda fólks var kunn- ug með nafninu „Guðrún frá Berjanesi“, vann um langt árabil svo mikið og gott starf á vegum Sálarrannsókna- félags Islands, að naumast mun þykja um of, þótt gamall vinur og samstarfsmaður minnist hennar með stuttri grein í Morgni. En í gömlum árgöngum Morguns eru athygl- isverðar greinar eftir sjálfa hana og aðra um sálræna reynslu hennar. Vinir frú Guðrúnar hlutu að kenna gleði, þegar þeim var borin andlátsfregn hennar. En fregnin var þó ástvinum 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.