Morgunn


Morgunn - 01.06.1968, Blaðsíða 40

Morgunn - 01.06.1968, Blaðsíða 40
34 MORGUNN hennar öðrum þræði harmafregn. Svo mikils virði var hún sem kona eiginmanni sínum og sem móðir börnum sínum, og sem vinkona vinum. ^ Frú Guðrún var fædd 17.maí árið 1900 og ólst upp í Hellnatúni í Ásahreppi hjá foreldrum sínum. Faðir henn- ar og móðir voru af sterkum stofnum komin þar eystra og óvenju sterk og hraust bæði á líkama og sál. Komst móðir hennar mikið á tíræðisaldur og faðir hennar á hundrað- asta aldursár. Skömmu eftir fermingaraldur varð Guðrún fyrir þeim erfiðu örlögum að fá lömunarveiki, sem læknar réðu þá ekki við að nokkru marki. Lækninga var leitað með litlum árangri. Við mjög takmarkaða líkamsorku varð hún að búa eftir það, orku, sem mjög fór dvínandi síðari árin. Þessari reynslu tók frú Guðrún af miklum manndómi, og tvitug giftist hún Sveinbirni Friðfinnssyni, sem reyndist ■' henni mikill og góður vinur. 1 farsælu hjónabandi varð frú Guðrún hamingjusöm móðir þriggja barna. Lengst bjuggu þau hjónin í Reykjavík, en nýgift um nokk- urra ára skeið í Vestmannaeyjum. Húsið, sem þau bjuggu í þar, nefndist ,,Berjanes“, og við það var frú Guðrún jafnan kennd síðan, þótt henni sjálfri væri ekki mikið um það gefið. En í því húsi bjó hún, þegar miðilsgáfa hennar varð almenn- ingi fyrst kunn, og mun það hafa ráðið því, að síðan var nafn þessa húss bundið nafni hennar. Þrátt fyrir þann fjötur, sem frú Guðrúnu var ungri felld- ur, svo hún varð að mestu bundin við stólinn, sem hún sat í, var hún að flestu öðru hamingjukona. Og það fyrst og fremst af því, hve vel hún var gerð. Hún var vel greind kona og skemmtileg í viðræðum. Hún var ágæt húsfreyja. Og þegar þess er gætt, hve afar tak- mörkuð líkamsorka hennar var, er aðdáunarvert, hverju hún fékk áorkað, og hve vel hún bjó heimili sitt, bæði gest-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.