Morgunn


Morgunn - 01.06.1968, Blaðsíða 68

Morgunn - 01.06.1968, Blaðsíða 68
62 MORGUNN koddar hefðu verið í rekkjunni, og hann hvilt á þeim, sem norðar var og nær glugganum. Kona Ásmundar sagði, að allt væri þetta rétt og ómögu- legt að lýsa því betur en ég hefði gert. Var mér síðan boðið að koma upp á loftið. Allt var þar eins og ég hafði séð í svefninum, nema nú var Ásmundur ekki liggjandi í rúminu, heldur stóð feitur og rjóður við hliðina á mér og orðinn jafn- góður af blóðtapinu“. ÝMSAR FRÁSAGNIR Eftirfarandi sögur eru teknar úr sagnasafninu Að Vestan, er Árni Bjarnarson hefur safnað og gefið var út á Akureyri 1949—1955. Orðalagi er sums staðar lítið eitt breytt, en efni óraskað. Tóbakspontan. Gunnar hét maður Árnason, talinn merkur og sannorður. — Hann fluttist vestur um haf og átti um skeið heima í Winnipeg. Áður en hann fór vestur var hann vinnumaður einhver ár hjá Þórði Þorsteinssyni að Leirá í Borgarfirði. Eitt sinn kom það fyrir, að bóndi tapaði tóbakspontu sinni, sem hann hafði miklar mætur á. Var hún gerð úr rostungstönn og vel búin. Hennar var leitað bæði úti og inni, en allt kom fyrir ekki. Þá er það eina nótt, að Gunnar dreymir að hann sé kom- inn þar út í lambhús og sér pontuna liggja þar í heyrusli innst á krónni, hægra megin, þegar gengið var inn í húsið. Sagði hann Þórði bónda drauminn um morguninn. Fór hann þegar og fann hinn dýrmæta grip í krónni, þar sem Gunnar hafði i draumnum séð hana liggja. Brjóstnæla Sigurðar. Árið 1903 fluttist til Vesturheims með fjölskyldu sína Jónas Stephensen, er um skeið var verzlunarmaður í Seyð- isfirði, og kona hans Margrét Stefánsdóttir, Björnssonar,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.