Morgunn


Morgunn - 01.06.1968, Blaðsíða 85

Morgunn - 01.06.1968, Blaðsíða 85
MORGUNN 79 arinnar um vitrun hennar varðandi blómin, er hún var stödd 1 Kaupmannahöfn fyrir fáum árum. Sú frásögn er í senn hugljúf og merkileg. Það hefði vissulega verið freistandi að skrifa ítarlega um þessa bók, því þar kennir margra og að mörgu leyti merki- legra grasa. Af því getur þó ekki orðið að þessu sinni, enda er frú Elinborg svo kunn fyrir hinar mörgu bækur sínar, að oþarft er að rita þar um langt mál. Þessi bók mun áreiðan- lega verða keypt og lesin af þeim mörgu, sem áhuga hafa á dulrænum efnum. •* Mer hefur bonzt skyrsla um starf- ^alarrannsoknafelagið . ,, I Hafnarfirði semi Salarrannsoknafelagsms í Hafnarfirði frá stofnun þess á síð- astliðnu voru. Þar segir meðal annars: .,Á síðastliðnu voru var stofnað Sálarrannsóknafélag í Hafnarfirði. Stofnfundur var haldinn 25. maí og endanlega gengið frá stofnun félagsins 15. júní. Stofnfélagar voru 143. Fundastarfsemi lá niðri yfir sumarmánuðina, en fundir hófust aftur í október og hafa verið haldnir einu sinni í mán- uði í vetur. Þeir eru mjög fjölsóttir og mikill áhugi ríkjandi um félagsstarfið, enda eru félagar nú rúmlega 450 að tölu, víðsvegar af landinu. Á hverjum fundi hafa verið flutt fræðsluerindi, og voru rseðumenn félagsins frá stofnun þess til ársloka 1967 þessir: Séra Sveinn Víkingur, Jónas Þorbergsson fyrrv. útvarps- stjóri, Grétar Fells, frú Elinborg Lárusdóttir og frú Aðal- björg Sigurðardóttir. Auk þess var flutt tónlist á hverjum fundi. Þann 6. júní síðastliðinn gekkst félagið fyrir fræðslufundi, sem enski miðillinn Mr. Hambling annaðist. Hann var þá hér á ferð, og er kunnur víða um lönd vegna miðilsstarfs síns. Var sá fundur mjög vel sóttur. Hafsteinn Björnsson hefur einnig gefið félagsfólki kost á miðilsfundum og mun gera það framvegis. Áuk þess hélt hann nýlega tvo skyggnilýsingafundi fyrir félagið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.