Morgunn


Morgunn - 01.06.1968, Blaðsíða 71

Morgunn - 01.06.1968, Blaðsíða 71
MORGUNN 65 ekki Halldóra og væri nýlega komin heim frá Ameríku? Hún kvað svo vera, og að dóttir sín væri þar í húsinu. Sagði ég henni þá, að ég væri maður dóttur hennar. Varð hún þá harla hýr í bragði og bauð mig velkominn. Urðu þar fagnaðarfundir, er ég hitti konu mína. Hið eina, sem frábrugðið var í draumnum, var þetta, að nú lokaði ekki Valgerður dyrum fyrir mér, heldur var mér nú fagnað með útbreiddum örmum“. Draumur Páls Jónssonar. Páll Jónsson ólst upp í Dölum í Fáskrúðsfirði. Hann var bróðir Þorbjargar síðari konu séra Ólafs Indriðasonar, og Var sonur þeirra Jón Ólafsson, ritstjóri og skáld. Páll var kvæntur Valgerði Þórólfsdóttur frá Árnagerði, og bjuggu Þau um skeið í Litlu-Breiðuvík, en fluttust síðan til Vestur- heims. Páll var talinn greindur maður og grandvar. Hann hefur sagt frá eftirfarandi tveim draumum, er hann dreymdi á unga aldri. Einhverju sinni var það að haustlagi, að sex lömb töpuð- ust frá Dölum. Voru fimm þeirra hvít, en eitt var grábotn- óttur geldingur. Var lambanna leitað í hálfan mánuð, en fundust ekki. Þá dreymir Pál, að hann hafi fundið lömbin og sé að reka hau heim. öll voru þau spræk nema geldingurinn grábotn- °tti. Hann var draghaltur á afturfæti. En ekki var honum yóst í draumnum, hvar hann hefði fundið lömbin. Um morg- Uninn sagði Páll bræðrum sínum drauminn og kvað réttast, að þeir færu að leita, því að nú væri hann viss um, að lömbin uiundu finnast. En bræður hans hlógu að þessu og töldu hann Vena engu nær um það, sem mestu skipti, hvert leita ætti lambanna, þrátt fyrir drauminn. Faðir hans gerði einnig Htið úr því, að nokkurt mark væri takandi á þessu. Eigi að síður lagði Páll af stað í leit að lömbunum. Hann gekk út svokallaðar Sandhálsrákar og upp á Skagann. Sýnist hon- um þá vera eitthvað kvikt í svonefndum Vatnsdal og hélt rakleitt þangað. Fann hann þar öll lömbin og hélt af stað
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.