Morgunn


Morgunn - 01.06.1968, Side 48

Morgunn - 01.06.1968, Side 48
42 MORGUNN megin. En hvað hann hefur skýr og falleg augu, þau eru gráleit eða gráblá, svo einstaklega góðleg og skýr. Hann hefur oft talað við þig um það, sem hann hefur lesið í bók- um, tímaritum eða blöðum, og þá helzt um það, sem honum þótti máli skipta, eða honum virtist örðugt að skilja eða geta verið vafasamt, því að hann gleypti aldrei við neinu gagnrýnilaust. Hann myndaði sér ævinlega sjálfstæðar skoðanir á því efni, er hann las um eða heyrði talað um. Hann gerði sínar athugasemdir og ályktanir og sagði sínar skoðanir með einurð og festu. Hann var einkar rökfastur í skoðunum sínum og ályktunum, og gáfur hans voru fjöl- hæfar og skýrar. Hann fylgdist vel með öllu, sem var að gerast. Skoðanir sínar varði hann með einurð og festu, en lagði jafnan kapp á það að vera sannleikans megin og beygði sig ævinlega fyrir þeim rökum, er honum þóttu rétt- ari vera. Hann hugsaði allt vandlega, var gætinn í orðum og athöfnum“. Ég þekkti þennan pilt nokkuð náið, ekki aðeins sem nem- anda, ég var stundum langdvölum á heimili hans, en mér væri ómögulegt að gefa sannari né réttorðari lýsingu á skapgerð hans og sálarlífi, en Jakob gerir hér. ,,Ég sé hann við borð“, hélt Jakob áfram. „Hann er að hugsa um eitthvað, þá færist stundum yfir hann mildur og draumlyndur blær. Þá fór hann einatt með fingurna gegn- um hárið á sér, sem virðist mikið og þétt, en það er eitthvað svo skrítið og einkennilegt við það, veit ekki hvernig ég á að koma orðum að því, sko, æ, nei, þið sjáið hann ekki, en mér finnst svo mikið loft eða líf í því, skiljið þið, hvað ég á við? En af þessum ástæðum var það dálítið óþekkt við hann og féll stundum niður á ennið hægra megin“. Skal aðeins taka það fram, að þetta er rétt. ,,Nú sé ég út á sjó“, hélt Jakob áfram. ,,Ég sé ekki út á opið haf; þetta er fjörður, sé bara hluta af honum, hann sýnist vera langur og allbreiður, en ég sé ekki út í mynnið á honum. Hann hugsaði um hafið. Hann hafði gaman af því, er hann var ungur, ja — hann er nú að vísu ekki gamall að
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.