Morgunn


Morgunn - 01.06.1968, Page 27

Morgunn - 01.06.1968, Page 27
ALvar R. Kvaran: Úr myrkri í ljós ☆ Á síðasta ári heimsstyrjaldarinnar fyrri geisaði mikill in- flúenzu-faraldur í Bandaríkjunum og lagði að velli meira en hálfa milljón manna. 1 herbúðunum Camp Grant hnigu á hverjum morgni niður fleiri og færri þeirra, sem kallaðir voru til herþjónustu, og á hverri nóttu létust einhverjir í sjúkrahúsinu. — Menn voru skelfingu lostnir þarna í her- búðunum. Þá var það, að ungur liðsforingi vaknaði einn morgun af værum svefni við það, að hann þóttist sjá greinilega liggja fyrir framan sig skrá yfir nöfn þeirra manna, sem látizt hefðu úr inflúenzu þá um nóttina í sjúkrahúsi hersins. Hann taldi þetta draumóra eina, en honum brá í brún, þegar hann bar þessi nöfn saman við hina raunverulegu dánarskýrslu sjúkrahússins, því að þá stóðu þar sömu nöfnin og meira að segja í sömu röð og hann hafði séð þau fyrr um morguninn. Þetta endurtók sig dag eftir dag og jafnan stóð það heima. Þessum unga manni var svo gjörsamlega ókunnugt um, að hægt væri að öðlast slíka vitneskju án skynfæranna, að hann hafði ekki einu sinni heyrt talað um forspár eða dulskyggni. En hvað um það. Hann fékk brátt að reyna, að sjálfur bjó hann yfir svo óvenjulegum hæfileikum í þessa átt, að það olli algjörum breytingum í lífi hans, sem tók allt aðra stefnu en hann hafði órað fyrir, því hann átti eftir að verða frægur miðill og fyrirlesari um yfirskilvitleg fyrirbrigði og ferðast víða um heim af þeim sökum. Árið 1919 tók hann að leggja stund á sálfræðinám, og síðar varð hann þjónandi prestur, og að lokum fyrirlesari, eins og áður segir.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.