Morgunn


Morgunn - 01.06.1968, Qupperneq 49

Morgunn - 01.06.1968, Qupperneq 49
MORGUNN 43 sjá, en hann á við það, þegar hann var ennþá yngri. Þá hafði hann oft gaman af því að horfa á öldurnar og sjá þær skella upp í klappirnar". ,,Hann hefur oft hugsað um flóð og fjöru. Ég skil ekki, hvað hann á við með þessu, eða hvað hann meinar með því. Ég held hann eigi ekki við orsakir til þessa, nei, það á áreiðanlega ekki að skilja þetta svo, en hann hefur áreið- anlega oft hugsað um flóð og fjöru. Ég botna að vísu sjálfur ekkert í þessu, en finnst það muni standa í einhverju sam- handi við störf hans einhvern tíma ársins, og hann segir það blátt áfram hafa verið nauðsynlegt að fylgjast vel með flóði og fjöru“. ,,Hann brosir nú bara að mér, auðsjáanlega hálf hissa á hví, að ég skuli ekki skilja þetta almennilega. Hann segir Þetta sé nógu skýrt og greinilegt hjá sér, sem hann sé bú- inn að segja mér og sýna. Hann Einar skilur það, segir hann“. ,,Já, það var alveg rétt, ég skildi þetta vel. Þeim, sem sjó- sókn stunda á Austurlandi (hér er átt við Reyðarf jörð), er það öðrum fremur nauðsynlegt að fylgjast vel með sjávar- föllum, bæði hvað snertir sjósókn og öflun skelfiskjar til beitu, en sjóróðrar voru m.a. eitt af aðalstörfum hans á sumrin. Ennfremur er það rétt, að frá heimili hans sést ekki út á opið haf og ekki út í fjarðarmynnið, heldur yfir mikinn hluta fjarðarins, og inni í fjörunni fyrir neðan bæ- Jnn eru klappir, eins og hann tekur fram. ,,Hann hafði gaman af því að vera á sjó“, hélt Jakob áfram. ,,Hann segist stundum hafa fengið að fara með, er stutt var farið, þó að hann væri ungur, þegar lagt var á fjörðinn, segir hann, en hann segir, að það hafi líka stund- um verið farið á báti að heiman frá sér í öðrum erindum, t- d. i kaupstaðinn, og þá hafi sér líka stundum verið lofað að fara með“. Við þetta kannaðist ég ágætlega. ,,En svo segist hann líka hafa fengið að fara með pabba sinum, þegar hann hafi verið að ná í heyið og flytja það.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.