Morgunn


Morgunn - 01.06.1968, Síða 67

Morgunn - 01.06.1968, Síða 67
MORGUNN 61 á herberginu og horfði til austurs, og dyr, sem til næsta her- bergis lágu, voru til vinstri handar við mig, þar sem ég stóð og horfði á mann, er lá á bakinu og sneri andlitið í vestur. Ég sá óðara, að þessi maður, sem í sænginni hvíldi, var A. P. Jóhannsson í Winnipeg, er ég var talsvert kunnugur. „Ósköp eru að sjá þig, Ásmundur“, þykist ég segja. Það er eins og þú værir blóðrunninn. Þú ert fölur sem nár, og ekki blóðdropa að sjá í andliti þínu“. „Já, ég fékk nasadreyra, og er nærri blóðrunninn“, svar- aði Ásmundur. Þegar ég vaknaði, hugði ég þetta ekki vera annað en markleysu. En viku seinna kom kunning iminn frá Winni- Peg, L. Jörundsson, og spurði ég hann frétta. Hann kvað það helzt í fréttum frá Winnipeg, að Ásmundur Jóhannsson hefði verið langt leiddur hérna um daginn. Sagði ég honum þá drauminn. „Nú! Þetta kemur alveg heim“, svaraði hann. „Það var vika í gærkveldi síðan Ásmundur fékk nasadreyrann í sið- ara skipti og var nærri því blóðrunninn“. Ég hafði því séð rétt, þótt 74 mílur væru á milli okkar Ásmundar. Eftir að ég kom til Winnipeg, sagði ég Þorláki Nelson frá þessu, og lýsti nákvæmlega fyrir honum því, sem fyrir niig hafði borið í draumnum. Þorlákur er prýðisvel skýr og gætinn maður og nákunnugur Ásmundi, enda vann hann þá sem endranær hjá honum sem yfirsmiður við byggingar Þær, sem hann var þá að láta reisa. „Það er eins og þú hefðir verið þarna sjálfur. Það er ómögulegt að lýsa þessu betur“, sagði Þorlákur. Sagði hann síðan Ásmundi Jóhannssyni drauminn og bauð hann mér að koma heim til sín. Lýsti ég þar nákvæm- lega því, sem fyrir mig hafði borið og sagði þeim hjónunum, að þar hlyti að vera svefnherbergi á öðru lofti hússins á stafni þeim, er fram vissi að götunni. Hefði Ásmundur legið í syðra herberginu, og sængin, sem hann hefði hvílt á, verið í suðausturhorninu og höfðagaflinn snúið í austur. Tveir
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.