Morgunn


Morgunn - 01.06.1968, Síða 70

Morgunn - 01.06.1968, Síða 70
64 MORGUNN ar vöflur, og kvaðst hann ekki muna öldungis fyrir víst, hvar hann hefði fengið hana. Skarst þá gestgjafinn í málið, og kvað samlanda sínum hollast að skila nælunni, því hann kvaðst þekkja Sigurð að drengskap og ráðvendni. Varð sá endir á, að Italinn skilaði nælunni. Varð Sigurður harla feginn og gætti nælunnar vandlega upp frá þessu. Draumur Péturs. Vestur-lslendingur að nafni Pétur Sigurjónsson segir svo frá: „Árið 1903 dreymdi mig, að ég þóttist vera kominn heim til Islands í stórt þorp, og vissi ég í svefninum, að þetta var Reykjavík. Þóttist ég ganga eftir götu, sem lá í vesturátt, unz ég kom að litlu húsi, úr steinsteypu. Voru tveir gluggar á stafni þeim, er vissi að götunni, en engar dyr að framan, eins og þó er algengt í Winnipeg. Ég gekk því aftur fyrir húsið og drap þar á dyr. Kom út öldruð kona með prjóna- þríhyrnu á herðum. Spurði ég hana að heiti, og kvaðst hún heita Valgerður. Spyr ég þá, hvort hún eigi dóttur, sem heiti Halldóra, og kvað hún já við því. Bað ég hana að skila til hennar, að ég vildi finna hana. En hún brást þá reið við, skellti í lás hurð- inni við nefið á mér, og skildi þar með okkur. Þóttist ég þá ganga til baka sömu leið, og var draumurinn ekki lengri. Fáum árum síðar kynntist ég í Winnipeg stúlku, er Hall- dóra hét, og var úr Reykjavik. Felldum við hugi saman og giftumst árið 1906. Næsta vor, eða snemma sumars 1907 fór kona mín heim til Reykjavíkur og ég skömmu síðar. Þekkti ég þegar stað- inn, og sá, að ég var staddur í sama þorpinu og í draumnum fyrir fjórum árum. Ég gekk vestur sömu götuna, kom að hinu sama húsi og drap þar á dyr. Og út kom sama konan og ég hafði séð í draumnum. Ég spurði hana að heiti, og kvaðst hún heita Valgerður. Spurði ég hana þá, hvort hún væri kona Magnúsar Jónssonar og hvort dóttir þeirra héti
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.