Morgunn


Morgunn - 01.06.1968, Síða 81

Morgunn - 01.06.1968, Síða 81
MORGUNN 75 kostlegt menningar- og fræðslutæki, hryggir mig mjög, hve mikið er þar af léttmeti og sumt þannig, að betur væri bæði óheyrt og óséð. Ég ætla ekki heldur að lasta blöðin yfirleitt, enda þótt mér finnist þau of stór og of mörg og oft til verstu óþrifa á heimilum. Mér leiðast þau og eyði sjaldan miklum tima í að lesa þau. Það má af öllu of mikið gjöra, og ekki er allt fengið með stærðinni og fyrirferðinni. Það er eitthvað öðruvisi en á að vera, ef allur fjöldinn telur ekki ómaksins vert að lesa blöðin nema að sára litlu leyti, og menn telja það einn af höfuðkostum útvarpsins að geta skrúfað fyrir það. Þetta blessaða velferðarþjóðfélag með sínum mörgu stofn- unum, menningarlegum, pólitískum og fleira og fleira, er farið að bjóða okkur upp á svo margt, að við höfum engin tök á að þiggja það allt saman. Það segir sig sjálft, að eng- inn lifandi maður getur hlustað á útvarpið frá kl. 7 á morgn- ana til kl. 11 á kvöldin, horft á sjónvarp í 3—4 klukkutíma °g lesið dagblöðin að auki samtals á annað hundrað síður í að minnsta kosti fjórfaldri blaðsíðustærð venjulegrar bókar. Þetta er orðin mikil breyting frá fásinninu fyrir 40—50 ár- Um. Þá var hvorki útvarp né sjónvarp. Blöðin voru fá. Uppi 1 sveitum sáu menn aðeins vikublöð, er komu einu sinni í mánuði eða svo. Menn gleyptu við þeim, lásu þau frá orði til °rðs. Svipuðu máli gegndi um þær tiltölulega fáu bækur, sem út komu. Menn höfðu öll spjót úti til þess að kaupa þær eða fá þær að láni hjá nágrönnunum. Og oftast voru þær lesnar upphátt á kvöldin fyrir allt heimilisfólkið. Menn lásu yfir- leitt í þá daga allt, sem þeir náðu í. Lesefnið var svo tak- markað, að þar kom vart nokkurt val til greina. Fyrir vikið voru menn að mestu lausir við þann vanda, sem nú blasir við hverjum manni, að þurfa stöðugt að velja á milli þess margbreytilega, sem að honum berst daglega bæði í blöðum, bókum og útvarpi. Hann kemst ekki yfir að sinna þessu öllu. Og hann er eðlilega oft í vafa um, hvað velja skuli og hvað sitja á hakanum. Ég fyrir mitt leyti fagna því, að hugsun og áhugi æ fleiri manna skuli nú beinast að sálarrannsóknunum, því með allri
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.