Morgunn


Morgunn - 01.06.1968, Síða 83

Morgunn - 01.06.1968, Síða 83
MORGUNN 77 afsökun fyrir því, að bera ómeti á borð fyrir heila þjóð, að hún sé sjálfráð að því, hvort hún etur það eða ekki, né held- ur er það nægileg afsökun fyrir kaupmann, sem býður skemmda og lélega vöru, að menn séu sjálfráðir að því, hvort Þeir kaupa hana. En hvað sem þessu líður, fagna ég hinum vaxandi áhuga á sálarrannsóknunum. Það er mér vottur þess, að þjóðin er ekki hætt að hugsa og metur enn andann meira en efnið. — Draumar o >• * þessari bók segir hinn aldni sægarpur Ei- , a.r ríkur Kristófersson frá dulrænni reynslu sinm, og er þar margt harla athyglisvert. Hafa og sumar vitranir hans beinlínis leitt til þess, að hon- um tókst að bjarga mönnum á sjó úr yfirvofandi háska. Hann kveðst hafa farið á miðilsfund í fyrsta skipti árið 1923 hjá Andrési Böðvarssyni, og fremur af forvitni en af Því, að hann þá væri trúaður á þessi mál. Vildi þó ekki for- úæma neitt að óreyndu. Um þennan fund segir hann: » ■ ■. Ég varð ekki fyrir gabbi, og þetta vakti fróðleiks- fýsn mína, mig langaði til að fræðast meira um dulrænu sviðin. Það hafði ýmislegt borið fyrir mig frá barnæsku, sem torvelt var að skýra frá hversdagslegum viðhorfum; en eg setti þetta sérstaklega í samband við annað líf eða fram- haldslíf manna. Hins vegar varð mér snemma Ijóst, að til var einhver annar heimur en sá, sem við lifðum í, einhver ósýni- leg veröld, sem við komumst í snertingu við undir vissum kringumstæðum. Mér var það einnig Ijóst, að undir fæstum tilfellum áttum við þess kost að eigin frumkvæði að kalla þessi öfl eða þessar ósýnilegu verur í samband við okkur. Hin ósýnilegu öfl gripu inn í líf okkar mannanna, þegar rninnst varði. Og ég hafði reynslu af því, að þau gerðu það alltaf í þjónustu hins góða, þau gripu inn í umhverfi okkar til aðvörunar við hættum, til hjálpar á örlagastundu eða bentu mönnum út úr ógöngum." Þessi eru orð hins gætna skipherra, sem kaus að kynna sér þessi mál, en vildi ekki fordæma þau að óreyndu. Sú
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.