Morgunn


Morgunn - 01.06.1968, Qupperneq 84

Morgunn - 01.06.1968, Qupperneq 84
78 MORGUNN kynning leiddi til þess, að hann varð sannfærður um fram- hald lífsins og um sambandið á milli okkar hér og þeirra, sem famir eru, en þó eru okkur harla nálægir. Hann talar heldur engan veginn um þessi mál út í bláinn, heldur af langri, persónulegri reynslu. Sjálfur hefur hann verið gæddur dulrænum hæfileikum allt frá bernsku. Hvað eftir annað hefur hann orðið fyrir margvíslegum vitrunum og farið eftir þeim góðu heilli, eins og frásögur hans í þess- ari bók bera ljóst vitni um. Sú reynsla hans, samfara kynn- um hans af mörgum miðlum um dagana, hefur sannfært hann, ekki aðeins um tilveru ósýnilegs heims, heldur einnig um raunverulegt samband við þá, sem látnir eru. Þetta er honum ekki lengur trúaratriði, heldur raunveruleg sann- færing og vissa. Þess vegna segir hann um spíritismann á þessa leið: „Sumir halda því fram, að spíritisminn sé trúarbrögð. Ég held, að þetta sé ekki rétt orðað. Hins vegar mætti segja, að leit spíritistanna sé uppfylling þess, sem ekki fæst í trúar- brögðunum. Flest trúarbrögð gera að vísu ráð fyrir öðru lífi, eða gefa fyrirheit um annað líf, en þau hliðra sér hjá því í flestum tilfellum að ræða þetta af nokkru raunsæi. Það er allt þoku hulið um framhaldslífið, þó að kennt sé um það. Þarna kemur spíritisminn til sögunnar og veitir mjög raun- veruleg svör við spurningunum um lífið eftir dauðann. Þess- ar staðreyndir hafa laðað mig að spíritismanum.“ Síðari hluti bókarinnar nefnist: Af starfsvettvangi. Hann f jallar um allt önnur efni, og á að mínu viti ekki heima í bók- inni, enda ekki í neinum beinum tengslum við megin efni hennar. Dulræn reynsla mín Hér segir skáldkonan Elinborg Lárusdóttir frá ýmsum dulrænum atvikum, sem hún sjálf hefur orðið fyrir. Áður hefur hún ritað margt um þessi efni, sem fengur hefur verið í, þó ekki verði það rakið hér. Margar frásögurnar eru í senn fagrar og eftir- tektarverðar, og vil ég eindregið ráða mönnum til að lesa þær. 1 því sambandi vil ég sérstaklega benda á frásögn frú-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.