Morgunn


Morgunn - 01.06.1994, Blaðsíða 15

Morgunn - 01.06.1994, Blaðsíða 15
MORGUNN mínu og sagt að pabbi hefði það gott. Ég hugsaði líka með mér að þetta væri alltof upplagt fyrir náungann, þegar hann var einu sinni búinn að giska á að faðir minn væri látinn, þá gæti hann auðveldlega og án þess að taka mikla áhættu sagt að móðir mín ætti ekki að syrgja svona mikið. Þetta hafði því ekkert sönnunargildi. Maðurinn nuddaði úrið milli fingranna. „Faðir þinn hafði jákvæðar og neikvæðar hliðar“. Önnur alls ómerk athugasemd. Ég var ekki hrifinn. „ Föður þínum líður illa vegna þess sem hann gerði þér.“ Ég svaraði engu. „ Faðir þinn gerði eins vel og hann gat við þig, en þú verður að athuga að hann hafði sjálfur engan föður sem fyrirmynd.“. Þetta var satt. „Faðir þinn vissi ekki hvernig hann átti að koma fram við þig og þú hræddir hann. Þið áttuð því í erfiðleikum. Hann veit að hann særði þig og nú líður honum illa yfir þessu. Hann vill að þú vitir þetta og hann vill hjálpa þér núna. Ég sagði ekkert. „Þú ferð oft í göngutúr í bænum á kvöldin. Á þessum stundum er faðir þinn oft með þér og vill fá að hjálpa þér. I London hafði ég verið í sambandi við konu sem bjó nálægt hótelinu mínu. Ég hafði oft gengið heim á kvöldin til að njóta svala kvöldloftsins. Á þessum göngum hafði ég oft hugsað til föður míns. „Ég fæ að systir þín er lögfræðingur, en hún er Ameríkani. Af hverju er hún í Englandi?“ Systir mín og maður hennar voru þá í fríi á Englandi. Einhversstaðar - ég var ekki búin að hitta þau og myndi ekki hitta þau fyrr en í lok mánaðarins í London. Þannig gekk fundurinn áfram allan klukkutímann. Litli maðurinn gat verið nokkuð pirrandi en hins vegar var hann mjög nákvæmur. 13
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.