Morgunn


Morgunn - 01.06.1994, Blaðsíða 22

Morgunn - 01.06.1994, Blaðsíða 22
MORGUNN Kannski og kannski ekki, það var mín skoðun. Og þá hafði ég hugfast hvernig fór fyrir Conan Doyle og lofaði sjálfum mér að gera ekki sömu mistök og hann. A leiðinni heim með flugi var eins og táknmynd alls þessa birtist mér. Eftir að ég kom á flugvöllinn var tilkynnt um töf á fluginu og farþegarnir látnir bíða í margar klukkustundir. Loksins ákvað flugfélagið að hefja flugið að loknum viðgerðum, svo allir gengu um borð og boðið var upp á drykki. Nú var komið myrkur úti. Ég sat í sæti mínu með drykkinn í hendinni og las í bók, en lít sem snöggvast út um gluggann og út í myrkrið, þá finnst mér eins og vélin sé komin á loft. í því ekur flugvallarbíll framhjá glugganum mínum og blekkingin verður að engu. Þegar engin fartæki voru sjánleg úr glugganum mínum þá læddist sama blekkingin að mér aftur. Mér leið svolítið svipað í sambandi við dulræn fyrirbæri. Það virtist eins og við værum á flugi, en mér fannst ég ætti að hinkra aðeins við og vera alveg viss um að ég væri ekki enn niðri á jörðinni. 20 i
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.